Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Bannaðar í Kína Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Bannaðar í Kína Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour