Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour