Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Balmain fyrir börnin Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Balmain fyrir börnin Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour