Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Ritstjórn skrifar 16. desember 2016 13:00 Myndir/getty Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn. Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn.
Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour