Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Ritstjórn skrifar 17. desember 2016 11:00 Selena hefur lengi verið með sítt og þykkt hár. Mynd/Getty Selena Gomez er hægt og rólega að koma sér vel fyrir í sviðsljósinu eftir að hafa tekið sér smá pásu á allri athyglinni og því sem fylgir henni seinustu mánuði. Í vikunni skrifaði hún undir samning við Coach og nú er hún búin að klippa á sér hárið stutt. Selena hefur alltaf verið með sítt og þykkt hár svo að nýja hárgreiðslan er töluverð breyting. Það fer þó ekkert á milli mála að hún fer henni afskaplega vel. Hægt er að sjá mynd af breytingunni hér fyrir neðan.Mynd/Skjáskot Mest lesið Meðvituð tískudrottning Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour
Selena Gomez er hægt og rólega að koma sér vel fyrir í sviðsljósinu eftir að hafa tekið sér smá pásu á allri athyglinni og því sem fylgir henni seinustu mánuði. Í vikunni skrifaði hún undir samning við Coach og nú er hún búin að klippa á sér hárið stutt. Selena hefur alltaf verið með sítt og þykkt hár svo að nýja hárgreiðslan er töluverð breyting. Það fer þó ekkert á milli mála að hún fer henni afskaplega vel. Hægt er að sjá mynd af breytingunni hér fyrir neðan.Mynd/Skjáskot
Mest lesið Meðvituð tískudrottning Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour