Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Ritstjórn skrifar 18. desember 2016 20:00 Myndir: Aníta Eldjárn Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda. Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda.
Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour