Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Ritstjórn skrifar 19. desember 2016 15:30 Verslanir, þá sérstaklega þær sem selja lúxusvarning, hafa átt erfitt uppdráttar í París síðastliðið árið vegna aukinnar glæpatíðni og mikillar hryðjuverkaógnar. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í París í nóvember í fyrra og í Nice í sumar hefur fólk síður farið til Parísar að versla. Samkvæmt Business of Fashion hafa borgirnar London og Mílanó grætt mikið á þessari þróun. Um 15% minna af túristum komu frá Kína heldur en á sama tíma í fyrra. Kinverjar eyða hvað mestu í lúxusvörur af öllum ferðamönnum. Það er erfitt að sporna við þessari þróun en það er ljóst að frönsku merkin þurfa að grípa til ráða til þess að laða viðskiptavini aftur til Parísar, sem er talin ein mikilvægasta tískuhöfuðborg í heimi. Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour
Verslanir, þá sérstaklega þær sem selja lúxusvarning, hafa átt erfitt uppdráttar í París síðastliðið árið vegna aukinnar glæpatíðni og mikillar hryðjuverkaógnar. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í París í nóvember í fyrra og í Nice í sumar hefur fólk síður farið til Parísar að versla. Samkvæmt Business of Fashion hafa borgirnar London og Mílanó grætt mikið á þessari þróun. Um 15% minna af túristum komu frá Kína heldur en á sama tíma í fyrra. Kinverjar eyða hvað mestu í lúxusvörur af öllum ferðamönnum. Það er erfitt að sporna við þessari þróun en það er ljóst að frönsku merkin þurfa að grípa til ráða til þess að laða viðskiptavini aftur til Parísar, sem er talin ein mikilvægasta tískuhöfuðborg í heimi.
Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour