Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2016 23:06 Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir. Mynd/Andrés Ingi Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, var í hópi þingmanna sem mætti til veislu á Bessastöðum sem forsetinn Guðni Th. Jóhannesson bauð til í kvöld. Andrés Ingi skrásetti ferðasöguna nokkuð skilmerkilega á Twitter-síðu sinni, en nýir þingmenn eru þessa dagana að venjast nýju hlutverki bíða spenntir eftir að þing komi loks saman næstkomandi þriðjudag. Andrés Ingi segir frá því á Twitter að hann hafi byrjað heimsóknina á því að rita nafn sitt í gestabók forsetans, líkt og venja er.Ballið að byrja á Bessastöðum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/X4hs2bQ32K— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Að því loknu stillti Andrés Ingi sér upp með Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmanni Vinstri Grænna, fyrir framan Kjarvalsverkið Flugþrá sem sett var upp í móttökusal Bessastaða eftir embættistöku Guðna. Tekin var „selfie“ áður en þingmennirnir þurftu frá að hverfa vegna komu Guðna og forsetafrúarinnar Elizu Reid.Með @RosaBjorkB og frímerkjamynd áður en dyravörðurinn ýtti okkur til hliðar svo forsetinn kæmist að. #fullveldisdagur pic.twitter.com/e3Y6ZwJEZM— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Næst birtir Andrés Ingi mynd af saltkjöti í hlaupi sem boðið var upp á í veislunni.Fyrir áhugasama: nærmynd af saltkjöti í hlaupi. #fullveldisdagur pic.twitter.com/yMBBkIn8pu— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Guðni bauð svo þingmönnum upp á leiðsögn um Bessastaði og lýsti Andrés Ingi forsetanum sem „góðum gestgjafa og eðalnörd“.Sagnfræðiforsetinn býður þingmönnum og fylgdarliði upp á leiðsögn um Bessastaði. Góður gestgjafi og eðalnörd. #fullveldisdagur pic.twitter.com/XGPEdLwVWo— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eftirrétturinn á ballinu á Bessastöðum var svo á þessa leið.Desertinn á Bessó. Sérstaklega hrifinn af portvínslegna gráðaostinum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/3aKeU9O7pN— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Loks birtir Andrés Ingi svo mynd af sjálfum sér með Guðna forseta. Fyrir aftan þá félaga má svo sjá Ástu Guðrúnu Helgadóttur, þingmann Pírata, bregða á leik.Guðni biður að heilsa @Sentilmennid. Cc: @asta_fish pic.twitter.com/37sxzZFqWg— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Björt Ólafsdóttir.Vísir/EyþórEliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Bjarni Benediktsson.Vísir/EyþórÞingmenn mæta til Bessastaða.Vísir/Eyþór Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1. desember 2016 17:55 Bók forsetans um forsetana komin út Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu. 1. desember 2016 12:07 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, var í hópi þingmanna sem mætti til veislu á Bessastöðum sem forsetinn Guðni Th. Jóhannesson bauð til í kvöld. Andrés Ingi skrásetti ferðasöguna nokkuð skilmerkilega á Twitter-síðu sinni, en nýir þingmenn eru þessa dagana að venjast nýju hlutverki bíða spenntir eftir að þing komi loks saman næstkomandi þriðjudag. Andrés Ingi segir frá því á Twitter að hann hafi byrjað heimsóknina á því að rita nafn sitt í gestabók forsetans, líkt og venja er.Ballið að byrja á Bessastöðum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/X4hs2bQ32K— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Að því loknu stillti Andrés Ingi sér upp með Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmanni Vinstri Grænna, fyrir framan Kjarvalsverkið Flugþrá sem sett var upp í móttökusal Bessastaða eftir embættistöku Guðna. Tekin var „selfie“ áður en þingmennirnir þurftu frá að hverfa vegna komu Guðna og forsetafrúarinnar Elizu Reid.Með @RosaBjorkB og frímerkjamynd áður en dyravörðurinn ýtti okkur til hliðar svo forsetinn kæmist að. #fullveldisdagur pic.twitter.com/e3Y6ZwJEZM— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Næst birtir Andrés Ingi mynd af saltkjöti í hlaupi sem boðið var upp á í veislunni.Fyrir áhugasama: nærmynd af saltkjöti í hlaupi. #fullveldisdagur pic.twitter.com/yMBBkIn8pu— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Guðni bauð svo þingmönnum upp á leiðsögn um Bessastaði og lýsti Andrés Ingi forsetanum sem „góðum gestgjafa og eðalnörd“.Sagnfræðiforsetinn býður þingmönnum og fylgdarliði upp á leiðsögn um Bessastaði. Góður gestgjafi og eðalnörd. #fullveldisdagur pic.twitter.com/XGPEdLwVWo— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eftirrétturinn á ballinu á Bessastöðum var svo á þessa leið.Desertinn á Bessó. Sérstaklega hrifinn af portvínslegna gráðaostinum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/3aKeU9O7pN— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Loks birtir Andrés Ingi svo mynd af sjálfum sér með Guðna forseta. Fyrir aftan þá félaga má svo sjá Ástu Guðrúnu Helgadóttur, þingmann Pírata, bregða á leik.Guðni biður að heilsa @Sentilmennid. Cc: @asta_fish pic.twitter.com/37sxzZFqWg— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Björt Ólafsdóttir.Vísir/EyþórEliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Bjarni Benediktsson.Vísir/EyþórÞingmenn mæta til Bessastaða.Vísir/Eyþór
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1. desember 2016 17:55 Bók forsetans um forsetana komin út Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu. 1. desember 2016 12:07 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1. desember 2016 17:55
Bók forsetans um forsetana komin út Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu. 1. desember 2016 12:07
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent