Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour