Zidane: Með samanklipna rassa í El Clasico Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2016 15:03 Zinedine Zidane á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Getty Einn stærsti knattspyrnuleikur ársins fer fram á morgun þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico, eins og leikur liðanna í spænsku 1. deildinni er ávallt nefndur. Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 33 stig. Liðið er með sex stiga forystu á næstu lið - Barcelona og Sevilla. Barcelona hefur mátt sætta sig við jafntefli í síðustu tveimur leikjum sínum. Það er því ljóst að sigur Madrídinga myndi gera Börsungum mikinn óleik á morgun þó svo að tímabilið sé ekki enn hálfnað. „Hvorugur aðilinn er sigurstranglegri í þessum leik,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í dag. „Í fyrra fórum við þangað með samanklipna rassa - afsakið orðbragðið - og nú þurfum við að gera það aftur,“ bætti hann við en Real Madrid vann 2-1 sigur á Nou Camp í deildarleik liðanna á síðasta tímabili. „Ég vil bara að við verðum jafn vel undirbúnir og við vorum fyrir leikinn á síðasta tímabili en að við spilum eins og við höfum gert að undanförnu.“ Barcelona er ríkjandi Spánarmeistari og Zidane segir að það verði að bera virðingu fyrir því. „Við erum að spila við meistarana og meistararnir eru alltaf góðir í stóru leikjunum.“Viðureign Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 15.15 á morgun, laugardag, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst skömmu fyrir leik í myndveri Stöðvar 2 Sports. Spænski boltinn Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. 29. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Einn stærsti knattspyrnuleikur ársins fer fram á morgun þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico, eins og leikur liðanna í spænsku 1. deildinni er ávallt nefndur. Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 33 stig. Liðið er með sex stiga forystu á næstu lið - Barcelona og Sevilla. Barcelona hefur mátt sætta sig við jafntefli í síðustu tveimur leikjum sínum. Það er því ljóst að sigur Madrídinga myndi gera Börsungum mikinn óleik á morgun þó svo að tímabilið sé ekki enn hálfnað. „Hvorugur aðilinn er sigurstranglegri í þessum leik,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í dag. „Í fyrra fórum við þangað með samanklipna rassa - afsakið orðbragðið - og nú þurfum við að gera það aftur,“ bætti hann við en Real Madrid vann 2-1 sigur á Nou Camp í deildarleik liðanna á síðasta tímabili. „Ég vil bara að við verðum jafn vel undirbúnir og við vorum fyrir leikinn á síðasta tímabili en að við spilum eins og við höfum gert að undanförnu.“ Barcelona er ríkjandi Spánarmeistari og Zidane segir að það verði að bera virðingu fyrir því. „Við erum að spila við meistarana og meistararnir eru alltaf góðir í stóru leikjunum.“Viðureign Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 15.15 á morgun, laugardag, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst skömmu fyrir leik í myndveri Stöðvar 2 Sports.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. 29. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00
Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. 29. nóvember 2016 17:00