Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2016 19:54 Ólafía Þórunn hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. Óhætt er að segja að golfæði hafi gripið landsmenn undanfarna daga og náði hámarki í dag á fimmta degi lokaúrtökumótsins fyrir LGPA-mótaröðina sem lauk í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór á kostum í dag eins og dagana á undan og tryggði sæti sitt á mótaröðinni með glans. Hún hafnaði í öðru sæti einu höggi á eftir Jay Marie Green frá Bandaríkjunum. Golfunnendur og aðrir höfðu engin tök á að fylgjast með útsendingu frá mótinu þar sem ekki er sýnt frá því. Móðir Ólafíu Þórunnar og Golfsamband Íslands hafa hins vegar hjálpast að við að miðla upplýsingum jafnóðum á Twitter-síðu sambandsins sem margir hafa fylgst með. Íslendingar eru í skýjunum með afrek Ólafíu Þórunnar sem er það stærsta sem íslenskur kylfingur hefur náð. Ekki verður valið á Íþróttamanni ársins auðveldara en mörg afrek unnist á árinu og nægir að nefna frammistöðu sunddrottninga okkar og strákanna okkar í karlalandsliðinu í fótbolta sem dæmi. Að neðan má sjá valin tíst frá fagnandi landsmönnum í dag og kvöld. Ólafía Þórunn er svo ótrúlega hæfileikarík!— Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristindóttir take a bow!— Hörður Óskarsson (@hoddioskars) December 4, 2016 Þá er það staðfest. Íþróttamaður ársins ætti að vera kona að nafni Ólafía Þórunn! Þvílíkur árangur! Til hamingju @olafiakri! #golf— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) December 4, 2016 Ólafía Þórunn er svo mögnuð að maður er orðlaus. Þetta svo hrikalega mikið afrek sem hún er að vinna. Stórkostlegt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 4, 2016 Ólafía Þórunn geggjuð — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2016 Ólafía Þórunn stefnir á að flækja málin all verulega fyrir valið á Íþróttamanni ársins.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er klár, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, ekki spurning.— Pall Benediktsson (@pallibene) December 4, 2016 Geggjað, sama ár og Ísland komst á EM í fóbó eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir líklegastar sem Íþr.maður ársins!— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) December 4, 2016 Vá, geggjuð!!! #ólafíaþórunn #olafiathorunn #golf #LPGAQTournament https://t.co/sQL2epQ0rW— Eva Björk (@EvaBjork7) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er kjörin #Ólafía— Stefan Dagsson (@stefan_dagsson) December 4, 2016 Ólafía hvar er Vigga? Þvílík frammistaða. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) December 4, 2016 Go Ólafia, LPGA just around the corner....WELL DONE https://t.co/WdzbuFyQED— Hrafnkell Tulinius (@HrafnkellTul) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir #LPGAQTournament #lpga— Einar Gunnlaugsson (@EinarGunnlaugs) December 4, 2016 Það verður lítil spenna í vali á íþróttamanni ársins þetta árið. #Ólafía— Þ. Freyr Friðriksson (@Freyzer_) December 4, 2016 Fréttir ársins 2016 Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Óhætt er að segja að golfæði hafi gripið landsmenn undanfarna daga og náði hámarki í dag á fimmta degi lokaúrtökumótsins fyrir LGPA-mótaröðina sem lauk í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór á kostum í dag eins og dagana á undan og tryggði sæti sitt á mótaröðinni með glans. Hún hafnaði í öðru sæti einu höggi á eftir Jay Marie Green frá Bandaríkjunum. Golfunnendur og aðrir höfðu engin tök á að fylgjast með útsendingu frá mótinu þar sem ekki er sýnt frá því. Móðir Ólafíu Þórunnar og Golfsamband Íslands hafa hins vegar hjálpast að við að miðla upplýsingum jafnóðum á Twitter-síðu sambandsins sem margir hafa fylgst með. Íslendingar eru í skýjunum með afrek Ólafíu Þórunnar sem er það stærsta sem íslenskur kylfingur hefur náð. Ekki verður valið á Íþróttamanni ársins auðveldara en mörg afrek unnist á árinu og nægir að nefna frammistöðu sunddrottninga okkar og strákanna okkar í karlalandsliðinu í fótbolta sem dæmi. Að neðan má sjá valin tíst frá fagnandi landsmönnum í dag og kvöld. Ólafía Þórunn er svo ótrúlega hæfileikarík!— Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristindóttir take a bow!— Hörður Óskarsson (@hoddioskars) December 4, 2016 Þá er það staðfest. Íþróttamaður ársins ætti að vera kona að nafni Ólafía Þórunn! Þvílíkur árangur! Til hamingju @olafiakri! #golf— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) December 4, 2016 Ólafía Þórunn er svo mögnuð að maður er orðlaus. Þetta svo hrikalega mikið afrek sem hún er að vinna. Stórkostlegt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 4, 2016 Ólafía Þórunn geggjuð — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2016 Ólafía Þórunn stefnir á að flækja málin all verulega fyrir valið á Íþróttamanni ársins.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er klár, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, ekki spurning.— Pall Benediktsson (@pallibene) December 4, 2016 Geggjað, sama ár og Ísland komst á EM í fóbó eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir líklegastar sem Íþr.maður ársins!— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) December 4, 2016 Vá, geggjuð!!! #ólafíaþórunn #olafiathorunn #golf #LPGAQTournament https://t.co/sQL2epQ0rW— Eva Björk (@EvaBjork7) December 4, 2016 Íþróttamaður ársins 2016 er kjörin #Ólafía— Stefan Dagsson (@stefan_dagsson) December 4, 2016 Ólafía hvar er Vigga? Þvílík frammistaða. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) December 4, 2016 Go Ólafia, LPGA just around the corner....WELL DONE https://t.co/WdzbuFyQED— Hrafnkell Tulinius (@HrafnkellTul) December 4, 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir #LPGAQTournament #lpga— Einar Gunnlaugsson (@EinarGunnlaugs) December 4, 2016 Það verður lítil spenna í vali á íþróttamanni ársins þetta árið. #Ólafía— Þ. Freyr Friðriksson (@Freyzer_) December 4, 2016
Fréttir ársins 2016 Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00
Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30