Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 13:45 Ólafía með fjölskyldumeðlimum og stuðningsfólki í Flórída í gær. mynd/lpga „Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. Þá tryggði Ólafía sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims. Þar spila allar þær bestu. Ólafía varð í öðru sæti á lokaúrtökumótinu.Sjá einnig: Maður þarf að vera ótrúlega sterkur „Að Ólafía hafi samt gert þetta með svona miklum stæl kom mér á óvart. Ég var svo innilega að vonast eftir því að hún yrði í topp 50 á mótinu. Ég sá fyrir mér að það yrði barátta að komast í topp 70 en hún fór létt með þetta. Þetta er ótrúlegt og algjör draumur.“ Það hafa margir kylfingar gert margar tilraunir til þess að komast inn án árangurs. Það sem gerir árangur Ólafíu enn merkilegri er að hún skildi fljúga inn með stæl í fyrstu tilraun. „Hún er að keppa þarna við stelpur sem eru góðar í dag og margar öflugar sem hafa verið að í tugi ára. Ég veit um margar sem hafa reynt lengi og gengið illa.“Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom út í mínus Karen þekkir vel til í þessum heimi og hefur lýst mikið af kvennagolfi á Golfstöðinni. Hversu mikill munu er á evrópsku mótaröðinni og LPGA? „Það er þrælmikill munur. Beth Allen, sem komst líka áfram núna, varð stigameistari á Evrópumótaröðinni í ár. Hún er í númer 63 í heiminum og það segir mikið um muninn. Mig skortir hreinlega lýsingarorð til að lýsa því hvað þetta er svakalegt hjá Ólafíu,“ segir Karen sem er enn að ná lendingu hreinlega eftir að hafa fylgst spennt með Ólafíu. Þess má geta að Allen var þremur höggum á eftir Ólafíu á mótinu. „Mel Reid, sem er í smá uppáhaldi hjá mér, varð fjórum höggum á eftir Ólafíu. Hún hefur verið á Evrópumótaröðinni í tíu ár en hefur aldrei náð fullum rétti á LPGA-mótaröðinni. Hún er númer 140 í heiminum og spilað tvisvar í Solheim-bikarnum sem er eins og Ryderinn. „Ef við kíkjum á Norðurlöndin þá eru norskar stelpur þarna en engin finnsk til að mynda. Ólafía er kominn í topp tíu í Skandinavíu og allur heimurinn er eftir.“ LPGA 2017!!!! I've been working really hard and have a great team behind me that made this possible. And I'm so lucky to come from the best country in the world: ICELAND!!! thank you for all your support! : Jon Gudmundsson A photo posted by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Dec 5, 2016 at 3:40am PST Uppgangur okkar kona hefur verið ótrúlegur en hvað getur hún eiginlega gert í framhaldinu? „Henni eru allir vegir færir. Tala nú ekki um ef hún heldur áfram að spila svona. Hún þarf að muna hvernig hún undirbjó sig og hvernig hún komst á þennan stað. Hún þarf að þekkja sinn stað og finna hann áfram. Það geta margir íþróttamenn átt frábæran dag en að gera það ítrekað er kúnstin. Hún er að gera það núna og þarf að halda því áfram. Ég held hún geti það.“ Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35 Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4. desember 2016 20:37 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
„Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. Þá tryggði Ólafía sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims. Þar spila allar þær bestu. Ólafía varð í öðru sæti á lokaúrtökumótinu.Sjá einnig: Maður þarf að vera ótrúlega sterkur „Að Ólafía hafi samt gert þetta með svona miklum stæl kom mér á óvart. Ég var svo innilega að vonast eftir því að hún yrði í topp 50 á mótinu. Ég sá fyrir mér að það yrði barátta að komast í topp 70 en hún fór létt með þetta. Þetta er ótrúlegt og algjör draumur.“ Það hafa margir kylfingar gert margar tilraunir til þess að komast inn án árangurs. Það sem gerir árangur Ólafíu enn merkilegri er að hún skildi fljúga inn með stæl í fyrstu tilraun. „Hún er að keppa þarna við stelpur sem eru góðar í dag og margar öflugar sem hafa verið að í tugi ára. Ég veit um margar sem hafa reynt lengi og gengið illa.“Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom út í mínus Karen þekkir vel til í þessum heimi og hefur lýst mikið af kvennagolfi á Golfstöðinni. Hversu mikill munu er á evrópsku mótaröðinni og LPGA? „Það er þrælmikill munur. Beth Allen, sem komst líka áfram núna, varð stigameistari á Evrópumótaröðinni í ár. Hún er í númer 63 í heiminum og það segir mikið um muninn. Mig skortir hreinlega lýsingarorð til að lýsa því hvað þetta er svakalegt hjá Ólafíu,“ segir Karen sem er enn að ná lendingu hreinlega eftir að hafa fylgst spennt með Ólafíu. Þess má geta að Allen var þremur höggum á eftir Ólafíu á mótinu. „Mel Reid, sem er í smá uppáhaldi hjá mér, varð fjórum höggum á eftir Ólafíu. Hún hefur verið á Evrópumótaröðinni í tíu ár en hefur aldrei náð fullum rétti á LPGA-mótaröðinni. Hún er númer 140 í heiminum og spilað tvisvar í Solheim-bikarnum sem er eins og Ryderinn. „Ef við kíkjum á Norðurlöndin þá eru norskar stelpur þarna en engin finnsk til að mynda. Ólafía er kominn í topp tíu í Skandinavíu og allur heimurinn er eftir.“ LPGA 2017!!!! I've been working really hard and have a great team behind me that made this possible. And I'm so lucky to come from the best country in the world: ICELAND!!! thank you for all your support! : Jon Gudmundsson A photo posted by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Dec 5, 2016 at 3:40am PST Uppgangur okkar kona hefur verið ótrúlegur en hvað getur hún eiginlega gert í framhaldinu? „Henni eru allir vegir færir. Tala nú ekki um ef hún heldur áfram að spila svona. Hún þarf að muna hvernig hún undirbjó sig og hvernig hún komst á þennan stað. Hún þarf að þekkja sinn stað og finna hann áfram. Það geta margir íþróttamenn átt frábæran dag en að gera það ítrekað er kúnstin. Hún er að gera það núna og þarf að halda því áfram. Ég held hún geti það.“
Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35 Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4. desember 2016 20:37 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00
Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00
Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35
Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40
Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30
Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4. desember 2016 20:37
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn