Vinsælustu skó trend ársins 2016 Ritstjórn skrifar 5. desember 2016 17:15 Sokkaskórnir frá Vetements slógu í gegn á þessu ári. Mynd/Getty Trendin og tískustraumarnir voru ansi fjölbreytt þetta árið. Við höfum valið allt það besta í skó trendum árið 2016. Þessi trend hafa öll staðið upp úr á sinn hátt og eiga það sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá tískubloggurum sem og öðrum áhrifavölum innan tískubransans. Gucci sá til þess að himinháir platform skór snéru aftur.Klofhá stígvél voru ansi vinsæl á árinu.Mynd/GettyKisuhællinn frá Prada kom skemmtilega á óvart á árinu og fjölmargir bloggarar og tískuáhugamenn kolféllu fyrir honum.Mynd/GettySokkahælarnir frá Yeezy og Vetements voru allsstaðar á árinu.Mynd/GettyHermanna ´Boots´ frá Louis Vuitton í silfur eða bláum mátti meira að segja sjá á rauða dreglinum á Met Gala, svo vinsælir voru þeir.Mynd/GettyGucci loafers er án efa lang stærsta skó trend ársins.Mynd/GettyTvískiptir flatbotna skór frá Chanel. Alltaf klassík.Mynd/GettyÞað er ekki hægt að gera árslista yfir trend árið 2016 án þess að hafa FentyxPuma skónna.Mynd/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Trendin og tískustraumarnir voru ansi fjölbreytt þetta árið. Við höfum valið allt það besta í skó trendum árið 2016. Þessi trend hafa öll staðið upp úr á sinn hátt og eiga það sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá tískubloggurum sem og öðrum áhrifavölum innan tískubransans. Gucci sá til þess að himinháir platform skór snéru aftur.Klofhá stígvél voru ansi vinsæl á árinu.Mynd/GettyKisuhællinn frá Prada kom skemmtilega á óvart á árinu og fjölmargir bloggarar og tískuáhugamenn kolféllu fyrir honum.Mynd/GettySokkahælarnir frá Yeezy og Vetements voru allsstaðar á árinu.Mynd/GettyHermanna ´Boots´ frá Louis Vuitton í silfur eða bláum mátti meira að segja sjá á rauða dreglinum á Met Gala, svo vinsælir voru þeir.Mynd/GettyGucci loafers er án efa lang stærsta skó trend ársins.Mynd/GettyTvískiptir flatbotna skór frá Chanel. Alltaf klassík.Mynd/GettyÞað er ekki hægt að gera árslista yfir trend árið 2016 án þess að hafa FentyxPuma skónna.Mynd/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour