Pallíetturnar eru heitar um jólin Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 17:00 Hadid systur eru óhræddar við að vera glysgjarnar. Myndir/Getty Á jólunum skreytum við heimilin okkar með alls konar glingri og ljósum enda er það hátíðin þar sem er vel leyfilegt að vera eins glysgjarn og maður vill. Pallíettur hafa alltaf verið vinsælar um jólahátíðina, þá sérstaklega á áramótunum. Við höfum tekið saman nokkra kjóla sem hægt er að nota sem innblástur þegar versla á sig kjóla fyrir jólin.Röndótt + pallíettur er flott samsetning sem ætti ekki að klikka.Chanel Iman í silfurlituðum síðkjól, tilvalinn fyrir áramótin.Öðruvísi pallíettukjóll úr smiðju Tom Ford.Alexa Chung í gylltum kjól í klassísku sniði.Gwyneth Paltrow í Gucci kjól með skemmtilegum smáatriðum.Bella Hadid í djörfum en flottum pallíettukjól.Elsa Hosk í einföldum og svörtum stuttum kjól sem passar við öll tilefni. Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Á jólunum skreytum við heimilin okkar með alls konar glingri og ljósum enda er það hátíðin þar sem er vel leyfilegt að vera eins glysgjarn og maður vill. Pallíettur hafa alltaf verið vinsælar um jólahátíðina, þá sérstaklega á áramótunum. Við höfum tekið saman nokkra kjóla sem hægt er að nota sem innblástur þegar versla á sig kjóla fyrir jólin.Röndótt + pallíettur er flott samsetning sem ætti ekki að klikka.Chanel Iman í silfurlituðum síðkjól, tilvalinn fyrir áramótin.Öðruvísi pallíettukjóll úr smiðju Tom Ford.Alexa Chung í gylltum kjól í klassísku sniði.Gwyneth Paltrow í Gucci kjól með skemmtilegum smáatriðum.Bella Hadid í djörfum en flottum pallíettukjól.Elsa Hosk í einföldum og svörtum stuttum kjól sem passar við öll tilefni.
Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour