Þingmenn greiða atkvæði um Brexit-tímaáætlun May Atli ísleifsson skrifar 7. desember 2016 08:23 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Breskir þingmenn munu á næstunni greiða atkvæði um áætlun ríkisstjórnar Theresu May að virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB sem myndi formlega hrinda af stað útgönguferli Bretlands úr ESB. BBC greinir frá þessu. May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Vonast hún til að með þessu verði hægt að sannfæra þingmenn að styðja við bakið á þeirri tímaáætlun sem hafi verið smíðuð. Áður hafði verið greint frá því að May hefði ekki mikinn áhuga á að blanda þingheimi í ferlið. Þingmenn Verkamannaflokksins hafa sagst munu styðja áætlunina en krefjast þess að farið sé nákvæmlega í saumana á Brexit-áætlanir stjórnarinnar. Flokkurinn krafðist þess að tímaáætlunin yrði kynnt áður en formlegar viðræður hæfust milli breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB um útgönguna. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvenær atkvæðagreiðslan mun eiga sér stað í þinginu. Brexit Tengdar fréttir Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00 Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira
Breskir þingmenn munu á næstunni greiða atkvæði um áætlun ríkisstjórnar Theresu May að virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB sem myndi formlega hrinda af stað útgönguferli Bretlands úr ESB. BBC greinir frá þessu. May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Vonast hún til að með þessu verði hægt að sannfæra þingmenn að styðja við bakið á þeirri tímaáætlun sem hafi verið smíðuð. Áður hafði verið greint frá því að May hefði ekki mikinn áhuga á að blanda þingheimi í ferlið. Þingmenn Verkamannaflokksins hafa sagst munu styðja áætlunina en krefjast þess að farið sé nákvæmlega í saumana á Brexit-áætlanir stjórnarinnar. Flokkurinn krafðist þess að tímaáætlunin yrði kynnt áður en formlegar viðræður hæfust milli breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB um útgönguna. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvenær atkvæðagreiðslan mun eiga sér stað í þinginu.
Brexit Tengdar fréttir Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00 Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira
Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15
Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00
Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52