Sjáðu alla dramatík gærkvöldsins í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. desember 2016 11:00 Þetta var skelfilegt kvöld fyrir Besiktas í Kænugarði. Vísir/Getty Úrslit gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu voru áhugaverð en staða liða í bæði A- og B-riðlum breyttist. Arsenal vann öruggan sigur á Basel í Sviss, 4-1, en á sama tíma mátti PSG þakka fyrir að ná jafntefli gegn Ludogorets Razgrad á heimavelli, 2-2. Úrslit leikjanna þýddu að PSG missti toppsæti riðilsins til Arsenal sem setur þá ensku í betri stöðu þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar. Í B-riðli þurfti Besiktas að leggja botnlið Dynamo Kiev að velli til að komast áfram í 16-liða úrslitin. En Úkraínumennirnir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir þá tyrknesku, 6-0. Fyrir vikið komst Benfica frá Portúgal áfram þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Napoli á heimavelli, 2-1. Staðan liða í C- og D-riðlum breyttust ekki eftir leiki gærkvöldsins. Barcelona og Manchester City fóru áfram úr C-riðli en Gladbach náði þriðja sætinu og keppir því í Evrópudeild UEFA eftir áramót. Atletico Madrid og Bayern München fara áfram úr D-riðli en 1-0 sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda hafði í raun enga þýðingu því Spánverjarnir voru öruggir með sigur í riðlinum fyrir leiki gærdagsins. Rostov fer í Evrópudeildina úr D-riðli en Ludogorets úr A-riðil og Besiktas úr B-riðli. Í kvöld klárast svo riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar lokaumferðin fer fram í hinum fjórum riðlunum. Tvö sæti ðí 16-liða úrslitunum eru enn í boði en í G-riðli berjast Porto og FCK um að fara áfram með Leicester. Í H-riðli stendur sú barátta á milli Sevilla og Lyon en Juventus er komið áfram. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00 Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30 Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30 Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Úrslit gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu voru áhugaverð en staða liða í bæði A- og B-riðlum breyttist. Arsenal vann öruggan sigur á Basel í Sviss, 4-1, en á sama tíma mátti PSG þakka fyrir að ná jafntefli gegn Ludogorets Razgrad á heimavelli, 2-2. Úrslit leikjanna þýddu að PSG missti toppsæti riðilsins til Arsenal sem setur þá ensku í betri stöðu þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar. Í B-riðli þurfti Besiktas að leggja botnlið Dynamo Kiev að velli til að komast áfram í 16-liða úrslitin. En Úkraínumennirnir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir þá tyrknesku, 6-0. Fyrir vikið komst Benfica frá Portúgal áfram þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Napoli á heimavelli, 2-1. Staðan liða í C- og D-riðlum breyttust ekki eftir leiki gærkvöldsins. Barcelona og Manchester City fóru áfram úr C-riðli en Gladbach náði þriðja sætinu og keppir því í Evrópudeild UEFA eftir áramót. Atletico Madrid og Bayern München fara áfram úr D-riðli en 1-0 sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda hafði í raun enga þýðingu því Spánverjarnir voru öruggir með sigur í riðlinum fyrir leiki gærdagsins. Rostov fer í Evrópudeildina úr D-riðli en Ludogorets úr A-riðil og Besiktas úr B-riðli. Í kvöld klárast svo riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar lokaumferðin fer fram í hinum fjórum riðlunum. Tvö sæti ðí 16-liða úrslitunum eru enn í boði en í G-riðli berjast Porto og FCK um að fara áfram með Leicester. Í H-riðli stendur sú barátta á milli Sevilla og Lyon en Juventus er komið áfram.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00 Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30 Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30 Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00
Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30
Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30
Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45