Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Ritstjórn skrifar 7. desember 2016 11:45 Lily-Rose Depp gekk sína fyrstu tískusýningu. Myndir/Getty Tískusýningar franska tískuhússins Chanel verða alltaf flottari með hverju skiptinu og sýningin sem haldin var í gær var alls engin undantekning. Hún var haldin í te-herberginu á hinu sögufræga Ritz hóteli í París sem er ný búið að endurbyggja eftir bruna. Coco Chanel sjálf bjó á hótelinu í 35 ár svo að staðsetningin er þýðingarmikil fyrir tískuhúsið. Það sýndi sig á gestalistanum sem og fyrirsætunum sem gengu afslappaða tískupallinn á milli borðana í salnum. Lily-Rose Depp gekk sína fyrstu tískusýningu en hún var andlit sólgleraugnalínu Chanel fyrr á árinu og er núna andlit Chanel No.5 L'eau. Sofia Richie gekk einnig pallinn í fyrsta skiptið en með þeim var reynsluboltinn Cara Delevigne. Georgia May Jagger var einnig á meðal fyrirsæta en það er langt síðan hún hefur komið fram á tískusýningum.Sofia Richie gekk í fyrsta sinn fyrir Chanel.Cara Delevigne er fastagestur á tískupöllum Chanel.Georgia May Jagger hafði tekið sér pásu frá tískupöllunum en hún snéri aftur fyrir Chanel. #chanel #metiersdart #pariscosmopolite #ritzparis @chanelofficial @ritzparis A video posted by Vogue Paris (@vogueparis) on Dec 6, 2016 at 1:30pm PST #ParisCosmopolite #ChanelMetiersdArt A video posted by CHANEL (@chanelofficial) on Dec 6, 2016 at 5:03pm PST @CaraDelevingne #ParisCosmopolite #ChanelMetiersdArt A photo posted by CHANEL (@chanelofficial) on Dec 6, 2016 at 9:30am PST Cara is back #pariscosmopolite @virginiemouzat A video posted by The Catwalk Italia - TCI (@thecatwalkitalia) on Dec 6, 2016 at 5:25am PST Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour
Tískusýningar franska tískuhússins Chanel verða alltaf flottari með hverju skiptinu og sýningin sem haldin var í gær var alls engin undantekning. Hún var haldin í te-herberginu á hinu sögufræga Ritz hóteli í París sem er ný búið að endurbyggja eftir bruna. Coco Chanel sjálf bjó á hótelinu í 35 ár svo að staðsetningin er þýðingarmikil fyrir tískuhúsið. Það sýndi sig á gestalistanum sem og fyrirsætunum sem gengu afslappaða tískupallinn á milli borðana í salnum. Lily-Rose Depp gekk sína fyrstu tískusýningu en hún var andlit sólgleraugnalínu Chanel fyrr á árinu og er núna andlit Chanel No.5 L'eau. Sofia Richie gekk einnig pallinn í fyrsta skiptið en með þeim var reynsluboltinn Cara Delevigne. Georgia May Jagger var einnig á meðal fyrirsæta en það er langt síðan hún hefur komið fram á tískusýningum.Sofia Richie gekk í fyrsta sinn fyrir Chanel.Cara Delevigne er fastagestur á tískupöllum Chanel.Georgia May Jagger hafði tekið sér pásu frá tískupöllunum en hún snéri aftur fyrir Chanel. #chanel #metiersdart #pariscosmopolite #ritzparis @chanelofficial @ritzparis A video posted by Vogue Paris (@vogueparis) on Dec 6, 2016 at 1:30pm PST #ParisCosmopolite #ChanelMetiersdArt A video posted by CHANEL (@chanelofficial) on Dec 6, 2016 at 5:03pm PST @CaraDelevingne #ParisCosmopolite #ChanelMetiersdArt A photo posted by CHANEL (@chanelofficial) on Dec 6, 2016 at 9:30am PST Cara is back #pariscosmopolite @virginiemouzat A video posted by The Catwalk Italia - TCI (@thecatwalkitalia) on Dec 6, 2016 at 5:25am PST
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour