Iker Casillas tók flott met af Xavi í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 22:31 Iker Casillas, markvörður Porto, varð í kvöld sá leikmaður sem hefur spilað flesta sigurleiki í Evrópukeppni meistaraliða. Iker Casillas hélt marki sínu hreinu þegar liðsmenn Porto niðurlægðu Englandsmeistara Leicester City og unnu 5-0 sigur. Þetta var 97. sigurleikurinn sem Iker Casillas spilar í Meistaradeildinni á ferlinum. Sigurinn færði Porto annað sæti riðilsins og þar með sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Xavi var búinn að eiga metið yfir sigurleiki í nokkur ár eftir að hann tók það á sínum tíma af Raul Gonzalez. Xavi fagnaði alls 96 sigrum með Barcelona-liðinu í Meistaradeildinni. Raul Gonzalez var á sínum tíma í sigurliði í 80 leikjum.Flestir sigurleikir spilaðir í Evrópukeppni meistaraliða: 97 - Iker Casillas 96 - Xavi 86 - Cristiano Ronaldo 81 - RaulGonzalez 80 - Ryan Giggs 74 - Paolo Maldini 74 - Andres IniestaIker Casillas.Vísir/GettyRÉCORD HISTÓRICO - @IkerCasillas (97) supera hoy a Xavi (96) y ya es el jugador con más victorias en TODA la historia de la Copa de Europa.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 7, 2016 Más victorias en Copa Europa:97 @IkerCasillas 96 Xavi86 Cristiano Ronaldo81 @RaulGonzalez 80 Ryan Giggs 74 Maldini y @andresiniesta8 pic.twitter.com/gnWRYP82KD— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 7, 2016 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Iker Casillas, markvörður Porto, varð í kvöld sá leikmaður sem hefur spilað flesta sigurleiki í Evrópukeppni meistaraliða. Iker Casillas hélt marki sínu hreinu þegar liðsmenn Porto niðurlægðu Englandsmeistara Leicester City og unnu 5-0 sigur. Þetta var 97. sigurleikurinn sem Iker Casillas spilar í Meistaradeildinni á ferlinum. Sigurinn færði Porto annað sæti riðilsins og þar með sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Xavi var búinn að eiga metið yfir sigurleiki í nokkur ár eftir að hann tók það á sínum tíma af Raul Gonzalez. Xavi fagnaði alls 96 sigrum með Barcelona-liðinu í Meistaradeildinni. Raul Gonzalez var á sínum tíma í sigurliði í 80 leikjum.Flestir sigurleikir spilaðir í Evrópukeppni meistaraliða: 97 - Iker Casillas 96 - Xavi 86 - Cristiano Ronaldo 81 - RaulGonzalez 80 - Ryan Giggs 74 - Paolo Maldini 74 - Andres IniestaIker Casillas.Vísir/GettyRÉCORD HISTÓRICO - @IkerCasillas (97) supera hoy a Xavi (96) y ya es el jugador con más victorias en TODA la historia de la Copa de Europa.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 7, 2016 Más victorias en Copa Europa:97 @IkerCasillas 96 Xavi86 Cristiano Ronaldo81 @RaulGonzalez 80 Ryan Giggs 74 Maldini y @andresiniesta8 pic.twitter.com/gnWRYP82KD— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 7, 2016
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira