Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 23:07 GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. Eiríkur Stefán Ásgeirsson kom inn í kvöldfréttir Stöðvar tvö og ræddi við Ólafíu og Kristinn bróður hennar. Það má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Ólafía Þórunn verður fyrst íslenskra kylfinga meðal keppenda á LPGA mótaröðinni á næsta ári en hún er mótaröð bestu kylfinga heims í Bandaríkjunum. Margir tóku þátt í því að samgleðjast með Ólafíu og og fjölskyldu hennar í Grafarholtinu enda stelpan að vinna sögulegt afrek. Björn Víglundsson formaður GR, Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur, Lárus Blöndal forseti ÍSÍ og Hólmfríður Einarsdóttir stjórnarmaður í Forskot afrekssjóð tóku öll til máls og sendu Ólafíu bestu kveðjur. GR veitti Ólafíu eina milljón kr. í styrk fyrir afrekið en framundan er kostnaðarsamt keppnisár á stærsta golfsviði veraldar. Ólafía hélt frábæra ræðu þar sem hún þakkaði GR-ingum sérstaklega fyrir að hafa alið sig upp sem kylfing, fjölskyldan fékk hjartnæmar kveðjur frá Ólafíu. Atvinnukylfingurinn sagði m.a. án stuðnings frá Forskoti afrekssjóði væri hún ekki þessum sporum, hún þakkaði einnig GSÍ, þjálfurum sínum og öllum öðrum sem hafa stutt við bakið á henni kærlega fyrir hjálpina. Í ræðu Ólafíu kom margt áhugavert í fram og þar hvatt hún yngri kylfinga til þess að setja sér markmið, hafa trú á sér og reyna að bæta sig í litlum skrefum. Hún sagði að mesta reynslan sem hún hafi fengið í lífinu væri að gera mistök, vera óhrædd við að prófa sig áfram, og læra af reynslunni. Fjölmargir yngri kylfingar voru mættir í Grafarholtið og góðu ráðin frá Ólafíu voru svo sannarlega hvetjandi fyrir þau. Ræða hennar var tilfinningarík og hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu.Það féllu gleðitár í Grafarvogi í kvöld.Vísir/Vilhelm Golf Tengdar fréttir Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45 Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5. desember 2016 20:00 Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6. desember 2016 13:00 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. 6. desember 2016 22:15 Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 19:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. Eiríkur Stefán Ásgeirsson kom inn í kvöldfréttir Stöðvar tvö og ræddi við Ólafíu og Kristinn bróður hennar. Það má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Ólafía Þórunn verður fyrst íslenskra kylfinga meðal keppenda á LPGA mótaröðinni á næsta ári en hún er mótaröð bestu kylfinga heims í Bandaríkjunum. Margir tóku þátt í því að samgleðjast með Ólafíu og og fjölskyldu hennar í Grafarholtinu enda stelpan að vinna sögulegt afrek. Björn Víglundsson formaður GR, Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur, Lárus Blöndal forseti ÍSÍ og Hólmfríður Einarsdóttir stjórnarmaður í Forskot afrekssjóð tóku öll til máls og sendu Ólafíu bestu kveðjur. GR veitti Ólafíu eina milljón kr. í styrk fyrir afrekið en framundan er kostnaðarsamt keppnisár á stærsta golfsviði veraldar. Ólafía hélt frábæra ræðu þar sem hún þakkaði GR-ingum sérstaklega fyrir að hafa alið sig upp sem kylfing, fjölskyldan fékk hjartnæmar kveðjur frá Ólafíu. Atvinnukylfingurinn sagði m.a. án stuðnings frá Forskoti afrekssjóði væri hún ekki þessum sporum, hún þakkaði einnig GSÍ, þjálfurum sínum og öllum öðrum sem hafa stutt við bakið á henni kærlega fyrir hjálpina. Í ræðu Ólafíu kom margt áhugavert í fram og þar hvatt hún yngri kylfinga til þess að setja sér markmið, hafa trú á sér og reyna að bæta sig í litlum skrefum. Hún sagði að mesta reynslan sem hún hafi fengið í lífinu væri að gera mistök, vera óhrædd við að prófa sig áfram, og læra af reynslunni. Fjölmargir yngri kylfingar voru mættir í Grafarholtið og góðu ráðin frá Ólafíu voru svo sannarlega hvetjandi fyrir þau. Ræða hennar var tilfinningarík og hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu.Það féllu gleðitár í Grafarvogi í kvöld.Vísir/Vilhelm
Golf Tengdar fréttir Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45 Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5. desember 2016 20:00 Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6. desember 2016 13:00 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. 6. desember 2016 22:15 Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 19:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45
Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5. desember 2016 20:00
Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6. desember 2016 13:00
Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00
Ólafía Þórunn: Hélt mér frá Facebook Segir að hún hafi lært dýrmæta lexíu eftir að hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí. 6. desember 2016 22:15
Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 19:15