Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2016 09:45 8-4. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar tímabilið 2016/2017 lauk í gærkvöldi þegar síðustu leikirnir í E-H riðlum fóru fram. Nú er ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna í næstu viku. Spennan var ekki mikil fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni að þessu sinni en hún var að ýmsu leyti furðuleg, þá sérstaklega er varðar markaskorun. Boðið var upp markasúpur í hverri umferð en ógrynni marka voru skoruð í ár. Í heildina eru spilaðir 96 leikir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en í ár voru skoruð fjögur mörk eða fleiri í 33 leikjum af 96 eða í 35 prósent leikjanna. Tíu af þessum 33 leikjum enduðu með jafntefli en þrettán af þessum 33 markasúpum enduðu með algjöru rústi þar sem sigurliðið vann með fjórum mörkum eða fleiri. Sjaldan hafa nefnilega sést jafnmiklir yfirburðir í leikjum og í Meistaradeildinni í ár en bara í gær vann Porto sjálfa Englandsmeistara Leicester, 5-0. Fjögur mörk eða fleiri voru skoruð í sex leikjum í A, C og F-riðlum en B og C-riðlar komu þar næstir með fjóra þannig leiki. Menn voru rólegastir í E og G-riðlum þar sem „aðeins“ tvær markasúpur voru á boðstólum. Mest var skorað í viðureign Dortmund og Legía Varsjá eða tólf mörk. Sá leikur endaði með fjögurra marka sigri þýska liðsins, 8-4. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00 Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45 Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30 Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar tímabilið 2016/2017 lauk í gærkvöldi þegar síðustu leikirnir í E-H riðlum fóru fram. Nú er ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna í næstu viku. Spennan var ekki mikil fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni að þessu sinni en hún var að ýmsu leyti furðuleg, þá sérstaklega er varðar markaskorun. Boðið var upp markasúpur í hverri umferð en ógrynni marka voru skoruð í ár. Í heildina eru spilaðir 96 leikir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en í ár voru skoruð fjögur mörk eða fleiri í 33 leikjum af 96 eða í 35 prósent leikjanna. Tíu af þessum 33 leikjum enduðu með jafntefli en þrettán af þessum 33 markasúpum enduðu með algjöru rústi þar sem sigurliðið vann með fjórum mörkum eða fleiri. Sjaldan hafa nefnilega sést jafnmiklir yfirburðir í leikjum og í Meistaradeildinni í ár en bara í gær vann Porto sjálfa Englandsmeistara Leicester, 5-0. Fjögur mörk eða fleiri voru skoruð í sex leikjum í A, C og F-riðlum en B og C-riðlar komu þar næstir með fjóra þannig leiki. Menn voru rólegastir í E og G-riðlum þar sem „aðeins“ tvær markasúpur voru á boðstólum. Mest var skorað í viðureign Dortmund og Legía Varsjá eða tólf mörk. Sá leikur endaði með fjögurra marka sigri þýska liðsins, 8-4.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00 Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45 Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30 Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Sjá meira
Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00
Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45
Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30
Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45