Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. desember 2016 13:15 Einar Kárason, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Ragnar Jónsson, Auður Ava Ólafsdóttir, Stefán Máni, Gerður Kristný, Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir, Þórarinn Eldjárn og Kristín Marja Baldursdóttir eru höfundar 10 mest seldu íslensku skáldverkanna þessa vikuna. vísir Konungur og drottning glæpasagnanna, þau Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir, eiga mest seldu bækur síðustu viku samkvæmt glænýjum bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda. Það er þó mikil spenna á skáldverkalistanum þar sem kynjahlutfallið er nú hnífjafnt en að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, þarf að fara aftur til ársins 2012 til þess að finna sambærilegan árangur íslenskra kvenrithöfunda. „Á sama tíma í fyrra voru til dæmis Yrsa og Auður Jónsdóttir einar kvenna á meðal 10 mest seldu skáldverkanna, árið 2014 voru fjórar konur á listanum, árið 2013 voru þær þrjár en 2012 voru þær fimm, líkt og nú. Það má því segja að kvenpennar séu að ná vopnum sínum á ný,“ segir Bryndís í samtali við Vísi.Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda.vísir/gvaHún segir að enn sé of snemmt að spá fyrir um hver muni eiga óvæntasta smell landsins en bendir á að sala á skemmtisögum úr íslensku þjóðlífi er áberandi þessa dagana. „Þetta er einhvers konar endurkoma Íslenskrar fyndni, sem gefin var út hér á árum áður. Af 10 mest seldu bókum í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis teljast þrjár til slíkra bókmennta. Það eru bækurnar Skagfirskar skemmtisögur 5, Héraðsmannasögur og Sigurðar sögur dýralæknis. Skagfirðingar gnæfa þarna augljóslega yfir aðra landshluta, komnir með fimm bóka seríu og sitja í öðru sæti fræðibókalistans þessa vikuna,“ segir Bryndís. Þátttakendur í þessum aðallista eru Bókabúð Forlagsins, Bókabúð Máls og menningar, Heimkaup, Kaupás, Hagkaup, Samkaup, Bónus og Kaupfélag Skagfirðinga, samtals yfir 80 útsölustaðir íslenskra bóka en sölulistana má sjá hér að neðan:20 söluhæstu titlar Bóksölulistans 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson 5. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 6. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 7. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 8. Svartigaldur - Stefán Máni 9. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 10. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 11. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 12. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir 13. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 14. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 15. Vögguvísurnar okkar - Jón Ólafsson 16. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 17. Afi sterki og skessuskammirnar - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir 18. Vonda frænkan - David Walliams 19. Drungi - Ragnar Jónasson 20. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún JohnsonYrsa Sigurðardóttir, drottning glæpasagnanna, berst um efsta sætið á bóksölulistanum við Arnald Indriðason.Mynd/Sigurjón RagnarÍslensk skáldverk 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Svartigaldur - Stefán Máni 4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 5. Drungi - Ragnar Jónasson 6. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 7. Passíusálmarnir - Einar Kárason 8. Hestvík - Gerður Kristný 9. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir 10. Þættir af séra Þórarinum - Þórarinn Eldjárn Þýdd skáldverk 1. Lagið heldur áfram – kilja - Mary Higgins Clark 2. Lagið heldur áfram – innbundin - Mary Higgins Clark 3. Hjónin við hliðina - Shari Lapena 4. Krákuveisla - George R.R. Martin 5. Hættuspil - Vivica Sten 6. Allt eða ekkert - Nicola Yoon 7. Sjöunda barnið - Erik Valeur 8. Fjársjóðseyjan - Robert Louis Stevenson 9. Afturgangan - Jo Nesbo 10. Botnfall - Jørn Lier Horst Ljóð & leikrit 1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson 2. Dáið er alt án drauma og fleiri kvæði - Halldór Laxness 3. Núna - Þorsteinn frá Hamri 4. Óttaslegni trompetleikarinn - Sigurbjörg Þrastardóttir 5. Síðasta vegabréfið - Gyrðir Elíasson 6. Uppljómanir & Árstíð í helvíti - Arthur Rimbaud 7. Passíusálmarnir - Hallgrímur Pétursson 8. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 9. Snorri Hjartarson – Kvæðasafn - Snorri Hjartarson 10. 90 sýni úr minni mínu - Halldóra ThoroddsenBarnafræði- og handbækur 1. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir 2. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 3. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 4. Leyndarmálin mín - Bókafélagið 5. Fyrsta orðabókin - Setberg 6. Brandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson 7. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson 8. Star Wars - Mátturinn vaknar - Edda 9. Múmín-límmiðabók - Tove Jansson 10. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór GuðjónssonHildur Knútsdóttir á mest seldu íslensku ungmennabókina. vísir/StefánUngmennabækur 1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir 3. Endalokin: útverðirnir - Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell 4. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson 5. Skuggasaga: Undirheimar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir 6. Ert'ekki að djóka, Kolfinna? - Hrönn Reynisdóttir 7. 172 tímar á tunglinu - Johan Harstad 8. Innan múranna - Nova Ren Sum 9. Skrímslið kemur - Patrick Ness 10. Mórún - Stigamenn í Styrskógum - Davíð Þór Jónsson Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 2. Skagfirskar skemmtisögur 5 - Björn Jóhann Björnsson 3. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson 4. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp 5. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason 6. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson 7. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson 8. Hrakningar á heiðarvegum - Pálmi Hannesson 9. Leitin að svarta víkingnum - Bergsveinn Birgisson 10. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason Ævisögur 1. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 2. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 3. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 4. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson 5. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 6. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson 7. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 8. Bjartmar: Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson 9. Á meðan straumarnir sungu - Sváfnir Sveinbjarnarson 10. Vilji er allt sem þarf - Ragnar Ingi AðalsteinssonUnnur Guðrún Pálsdóttir, betur þekkt sem Lukka í Happ, er höfundur mest seldu matreiðslubókarinnar þessa vikuna.vísir/valliMatreiðslubækur 1. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir 2. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 3. Bakað úr súrdeigi - Jane Mason 4. Hreint í matinn - Guðrún Bergmann 5. Lifðu til fulls - Júlía Magnúsdóttir 6. Þinn eigin bjór - Greg Hughes 7. Gott: réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason 8. Ómótstæðileg Ella - Ella Mills 9. Stóra bókin um villibráð - Úlfar Finnbjörnsson 10. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir Handverksbækur 1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 2. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir-Þorvaldsdóttir 3. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding 4. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte 5. Prjónaskáld - Kristín Hrund Whitehead 6. Íslenska litabókin - Gunnarsbörn 7. Töfraskógurinn - Johanna Basford 8. Leynigarður - Johanna Basford 9. Peysubókin - Lene Holme Samoe 10. Saumað skref fyrir skref - Alison Smith Hljóðbækur 1. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 2. Petsamo - Arnaldur Indriðason 3. Útkall: kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 4. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 5. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson 6. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar 7. Drungi - Ragnar Jónasson 8. Útkall: í hamfarasjó - Óttar Sveinsson 9. Mórún - í skugga skrattakolls - Davíð Þór Jónsson 10. Emil í Kattholti - Astrid Lindgren Uppsafnaður listi frá áramótum, söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 5. Meira blóð - Jo Nesbø 6. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 7. Kakkalakkarnir - Jo Nesbo 8. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 9. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 10. Járnblóð - Liza Marklund Menning Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Konungur og drottning glæpasagnanna, þau Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir, eiga mest seldu bækur síðustu viku samkvæmt glænýjum bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda. Það er þó mikil spenna á skáldverkalistanum þar sem kynjahlutfallið er nú hnífjafnt en að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, þarf að fara aftur til ársins 2012 til þess að finna sambærilegan árangur íslenskra kvenrithöfunda. „Á sama tíma í fyrra voru til dæmis Yrsa og Auður Jónsdóttir einar kvenna á meðal 10 mest seldu skáldverkanna, árið 2014 voru fjórar konur á listanum, árið 2013 voru þær þrjár en 2012 voru þær fimm, líkt og nú. Það má því segja að kvenpennar séu að ná vopnum sínum á ný,“ segir Bryndís í samtali við Vísi.Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda.vísir/gvaHún segir að enn sé of snemmt að spá fyrir um hver muni eiga óvæntasta smell landsins en bendir á að sala á skemmtisögum úr íslensku þjóðlífi er áberandi þessa dagana. „Þetta er einhvers konar endurkoma Íslenskrar fyndni, sem gefin var út hér á árum áður. Af 10 mest seldu bókum í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis teljast þrjár til slíkra bókmennta. Það eru bækurnar Skagfirskar skemmtisögur 5, Héraðsmannasögur og Sigurðar sögur dýralæknis. Skagfirðingar gnæfa þarna augljóslega yfir aðra landshluta, komnir með fimm bóka seríu og sitja í öðru sæti fræðibókalistans þessa vikuna,“ segir Bryndís. Þátttakendur í þessum aðallista eru Bókabúð Forlagsins, Bókabúð Máls og menningar, Heimkaup, Kaupás, Hagkaup, Samkaup, Bónus og Kaupfélag Skagfirðinga, samtals yfir 80 útsölustaðir íslenskra bóka en sölulistana má sjá hér að neðan:20 söluhæstu titlar Bóksölulistans 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson 5. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 6. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 7. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 8. Svartigaldur - Stefán Máni 9. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 10. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 11. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 12. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir 13. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 14. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 15. Vögguvísurnar okkar - Jón Ólafsson 16. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 17. Afi sterki og skessuskammirnar - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir 18. Vonda frænkan - David Walliams 19. Drungi - Ragnar Jónasson 20. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún JohnsonYrsa Sigurðardóttir, drottning glæpasagnanna, berst um efsta sætið á bóksölulistanum við Arnald Indriðason.Mynd/Sigurjón RagnarÍslensk skáldverk 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Svartigaldur - Stefán Máni 4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 5. Drungi - Ragnar Jónasson 6. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 7. Passíusálmarnir - Einar Kárason 8. Hestvík - Gerður Kristný 9. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir 10. Þættir af séra Þórarinum - Þórarinn Eldjárn Þýdd skáldverk 1. Lagið heldur áfram – kilja - Mary Higgins Clark 2. Lagið heldur áfram – innbundin - Mary Higgins Clark 3. Hjónin við hliðina - Shari Lapena 4. Krákuveisla - George R.R. Martin 5. Hættuspil - Vivica Sten 6. Allt eða ekkert - Nicola Yoon 7. Sjöunda barnið - Erik Valeur 8. Fjársjóðseyjan - Robert Louis Stevenson 9. Afturgangan - Jo Nesbo 10. Botnfall - Jørn Lier Horst Ljóð & leikrit 1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson 2. Dáið er alt án drauma og fleiri kvæði - Halldór Laxness 3. Núna - Þorsteinn frá Hamri 4. Óttaslegni trompetleikarinn - Sigurbjörg Þrastardóttir 5. Síðasta vegabréfið - Gyrðir Elíasson 6. Uppljómanir & Árstíð í helvíti - Arthur Rimbaud 7. Passíusálmarnir - Hallgrímur Pétursson 8. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 9. Snorri Hjartarson – Kvæðasafn - Snorri Hjartarson 10. 90 sýni úr minni mínu - Halldóra ThoroddsenBarnafræði- og handbækur 1. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir 2. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 3. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 4. Leyndarmálin mín - Bókafélagið 5. Fyrsta orðabókin - Setberg 6. Brandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson 7. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson 8. Star Wars - Mátturinn vaknar - Edda 9. Múmín-límmiðabók - Tove Jansson 10. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór GuðjónssonHildur Knútsdóttir á mest seldu íslensku ungmennabókina. vísir/StefánUngmennabækur 1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir 3. Endalokin: útverðirnir - Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell 4. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson 5. Skuggasaga: Undirheimar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir 6. Ert'ekki að djóka, Kolfinna? - Hrönn Reynisdóttir 7. 172 tímar á tunglinu - Johan Harstad 8. Innan múranna - Nova Ren Sum 9. Skrímslið kemur - Patrick Ness 10. Mórún - Stigamenn í Styrskógum - Davíð Þór Jónsson Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 2. Skagfirskar skemmtisögur 5 - Björn Jóhann Björnsson 3. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson 4. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp 5. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason 6. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson 7. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson 8. Hrakningar á heiðarvegum - Pálmi Hannesson 9. Leitin að svarta víkingnum - Bergsveinn Birgisson 10. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason Ævisögur 1. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 2. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 3. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 4. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson 5. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 6. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson 7. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 8. Bjartmar: Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson 9. Á meðan straumarnir sungu - Sváfnir Sveinbjarnarson 10. Vilji er allt sem þarf - Ragnar Ingi AðalsteinssonUnnur Guðrún Pálsdóttir, betur þekkt sem Lukka í Happ, er höfundur mest seldu matreiðslubókarinnar þessa vikuna.vísir/valliMatreiðslubækur 1. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir 2. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 3. Bakað úr súrdeigi - Jane Mason 4. Hreint í matinn - Guðrún Bergmann 5. Lifðu til fulls - Júlía Magnúsdóttir 6. Þinn eigin bjór - Greg Hughes 7. Gott: réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason 8. Ómótstæðileg Ella - Ella Mills 9. Stóra bókin um villibráð - Úlfar Finnbjörnsson 10. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir Handverksbækur 1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 2. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir-Þorvaldsdóttir 3. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding 4. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte 5. Prjónaskáld - Kristín Hrund Whitehead 6. Íslenska litabókin - Gunnarsbörn 7. Töfraskógurinn - Johanna Basford 8. Leynigarður - Johanna Basford 9. Peysubókin - Lene Holme Samoe 10. Saumað skref fyrir skref - Alison Smith Hljóðbækur 1. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 2. Petsamo - Arnaldur Indriðason 3. Útkall: kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 4. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 5. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson 6. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar 7. Drungi - Ragnar Jónasson 8. Útkall: í hamfarasjó - Óttar Sveinsson 9. Mórún - í skugga skrattakolls - Davíð Þór Jónsson 10. Emil í Kattholti - Astrid Lindgren Uppsafnaður listi frá áramótum, söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 5. Meira blóð - Jo Nesbø 6. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 7. Kakkalakkarnir - Jo Nesbo 8. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 9. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 10. Járnblóð - Liza Marklund
Menning Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00
Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29