Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Balmain fyrir börnin Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Balmain fyrir börnin Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour