Funduðu frameftir og halda viðræðum áfram í dag Kolbeinn Tumi Daðason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. nóvember 2016 12:19 Bjarni og Katrín munu halda fundi sínum áfram í dag. Fundinum í gær lauk ekki að sögn Katrinar. Vísir/Anton Brink Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun. Kosningar 2016 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun.
Kosningar 2016 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent