Hallveig tók yfir í framlengingunni | Þriðji 50 stiga leikur Tyson-Thomas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2016 21:30 Hallveig Jónsdóttir skoraði 11 stig í framlengingunni gegn Snæfelli. vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Allir fjórir leikirnir unnust á útivelli. Valur vann mjög svo óvæntan sigur á Snæfelli í Hólminum, 73-82, eftir framlengdan leik. Hallveig Jónsdóttir, sem átti góða innkomu í leik Íslands og Portúgals í síðustu viku, skoraði 20 stig fyrir Valsliðið sem er búið að vinna þrjá leiki í röð. Ellefu af 20 stigum Hallveigar komu í framlengingunni sem Valur vann 16-7. Mia Loyd skoraði 15 stig og tók 25 fráköst fyrir Val í kvöld. Aaryn Ellenberg-Wiley lék allar 45 mínúturnar og skoraði 33 stig, tók sjö fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal níu boltum fyrir Snæfell sem fékk aðeins þrjú stig frá bekknum í kvöld.Kelia Shelton sækir að körfu Hauka.vísir/antonKeflavík nýtti sér tapið hjá Snæfelli og skaust á topp deildarinnar með stórsigri, 46-76, á Haukum á útivelli. Bæði lið frumsýndu nýja bandaríska leikmenn í leiknum. Kelia Shelton skoraði 15 stig og tók 12 fráköst fyrir Hauka og Ariana Moorer gerði níu stig fyrir Keflavík og tók 12 fráköst. Keflavík hafði mikla yfirburði í leiknum og komst mest 40 stigum yfir. Á endanum munaði 30 stigum á liðunum, 46-76.Tyson-Thomas hefur verið mögnuð í vetur.vísir/antonCarmen Tyson-Thomas sneri aftur í lið Njarðvíkur eftir meiðsli og skoraði 50 stig í góðum sigri liðsins á Stjörnunni á útivelli. Lokatölur 74-83, Njarðvík í vil. Þetta var þriðji 50 stiga leikur Tyson-Thomas í vetur en hún er stigahæsti leikmaður deildarinnar með 40,3 stig að meðaltali í leik. Njarðvík er í 4. sæti deildarinnar með tíu stig en Stjarnan í því fimmta með átta stig. Garðbæingar hafa tapað þremur leikjum í röð eftir ágætis byrjun á tímabilinu.Þá sótti Skallagrímur sigur til Grindavíkur.Tölfræðin í leikjum kvöldsins:Snæfell-Valur 73-82 (20-23, 16-19, 20-9, 10-15, 7-16)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 33/7 fráköst/9 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 13/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/4 fráköst, María Björnsdóttir 0/6 fráköst.Valur: Hallveig Jónsdóttir 20, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/4 fráköst, Mia Loyd 15/25 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6/5 fráköst.Haukar-Keflavík 46-76 (8-22, 9-17, 11-26, 18-11)Haukar: Kelia Shelton 15/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 12, Rósa Björk Pétursdóttir 11/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 17/5 fráköst/7 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 9, Ariana Moorer 9/12 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 8/5 fráköst/5 varin skot, Irena Sól Jónsdóttir 7, Elsa Albertsdóttir 6/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Andrea Einarsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 1, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 0/4 fráköst.Stjarnan-Njarðvík 74-83 (20-19, 16-23, 19-18, 19-23)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 23/11 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 7, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 50/18 fráköst/5 stoðsendingar, María Jónsdóttir 8/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 6, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst/5 stoðsendingar, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5, Soffía Rún Skúladóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/6 fráköst.Grindavík-Skallagrímur 61-72 (15-7, 18-20, 17-26, 11-19)Grindavík: Ashley Grimes 36/14 fráköst/3 varin skot, María Ben Erlingsdóttir 9/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 1/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 0/8 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 29/11 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Fanney Lind Tomas 6/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 61-72 | Skelfileg byrjun Borgnesinga kom ekki að sök Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil. 30. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Allir fjórir leikirnir unnust á útivelli. Valur vann mjög svo óvæntan sigur á Snæfelli í Hólminum, 73-82, eftir framlengdan leik. Hallveig Jónsdóttir, sem átti góða innkomu í leik Íslands og Portúgals í síðustu viku, skoraði 20 stig fyrir Valsliðið sem er búið að vinna þrjá leiki í röð. Ellefu af 20 stigum Hallveigar komu í framlengingunni sem Valur vann 16-7. Mia Loyd skoraði 15 stig og tók 25 fráköst fyrir Val í kvöld. Aaryn Ellenberg-Wiley lék allar 45 mínúturnar og skoraði 33 stig, tók sjö fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal níu boltum fyrir Snæfell sem fékk aðeins þrjú stig frá bekknum í kvöld.Kelia Shelton sækir að körfu Hauka.vísir/antonKeflavík nýtti sér tapið hjá Snæfelli og skaust á topp deildarinnar með stórsigri, 46-76, á Haukum á útivelli. Bæði lið frumsýndu nýja bandaríska leikmenn í leiknum. Kelia Shelton skoraði 15 stig og tók 12 fráköst fyrir Hauka og Ariana Moorer gerði níu stig fyrir Keflavík og tók 12 fráköst. Keflavík hafði mikla yfirburði í leiknum og komst mest 40 stigum yfir. Á endanum munaði 30 stigum á liðunum, 46-76.Tyson-Thomas hefur verið mögnuð í vetur.vísir/antonCarmen Tyson-Thomas sneri aftur í lið Njarðvíkur eftir meiðsli og skoraði 50 stig í góðum sigri liðsins á Stjörnunni á útivelli. Lokatölur 74-83, Njarðvík í vil. Þetta var þriðji 50 stiga leikur Tyson-Thomas í vetur en hún er stigahæsti leikmaður deildarinnar með 40,3 stig að meðaltali í leik. Njarðvík er í 4. sæti deildarinnar með tíu stig en Stjarnan í því fimmta með átta stig. Garðbæingar hafa tapað þremur leikjum í röð eftir ágætis byrjun á tímabilinu.Þá sótti Skallagrímur sigur til Grindavíkur.Tölfræðin í leikjum kvöldsins:Snæfell-Valur 73-82 (20-23, 16-19, 20-9, 10-15, 7-16)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 33/7 fráköst/9 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 13/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/4 fráköst, María Björnsdóttir 0/6 fráköst.Valur: Hallveig Jónsdóttir 20, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/4 fráköst, Mia Loyd 15/25 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6/5 fráköst.Haukar-Keflavík 46-76 (8-22, 9-17, 11-26, 18-11)Haukar: Kelia Shelton 15/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 12, Rósa Björk Pétursdóttir 11/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 17/5 fráköst/7 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 9, Ariana Moorer 9/12 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 8/5 fráköst/5 varin skot, Irena Sól Jónsdóttir 7, Elsa Albertsdóttir 6/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Andrea Einarsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 1, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 0/4 fráköst.Stjarnan-Njarðvík 74-83 (20-19, 16-23, 19-18, 19-23)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 23/11 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 7, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 50/18 fráköst/5 stoðsendingar, María Jónsdóttir 8/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 6, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst/5 stoðsendingar, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5, Soffía Rún Skúladóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/6 fráköst.Grindavík-Skallagrímur 61-72 (15-7, 18-20, 17-26, 11-19)Grindavík: Ashley Grimes 36/14 fráköst/3 varin skot, María Ben Erlingsdóttir 9/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 1/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 0/8 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 29/11 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Fanney Lind Tomas 6/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 61-72 | Skelfileg byrjun Borgnesinga kom ekki að sök Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil. 30. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 61-72 | Skelfileg byrjun Borgnesinga kom ekki að sök Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil. 30. nóvember 2016 22:30