Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. nóvember 2016 08:00 Facebook og WhatsApp eru vinsæl snjallforrit. vísir/afp Færri prófa ný snjallforrit fyrir síma (e. app) og neytendur halda sig við að nota þau forrit sem þeir eru nú þegar með. Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. Á meðal helstu niðurstaðna sem greiningardeildin komst að er að tuttugu prósent fleiri snjallforrit voru gefin út á öðrum ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili árið 2015. Hins vegar fjölgaði sóttum forritum einungis um sex prósent. Þá segir í niðurstöðunum að fimm af hverjum tíu snjallforritum séu opnuð að meðaltali sjaldnar en tíu sinnum eftir að neytandi hefur halað þau niður í síma sinn. Þar af eru tvö af hverjum fimm einungis opnuð einu sinni. Niðurstöðurnar byggja á 290 milljörðum heimsókna á yfir sextán þúsund vefsíður og á niðurhalstölum 85 milljarða snjallforrita.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Færri prófa ný snjallforrit fyrir síma (e. app) og neytendur halda sig við að nota þau forrit sem þeir eru nú þegar með. Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. Á meðal helstu niðurstaðna sem greiningardeildin komst að er að tuttugu prósent fleiri snjallforrit voru gefin út á öðrum ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili árið 2015. Hins vegar fjölgaði sóttum forritum einungis um sex prósent. Þá segir í niðurstöðunum að fimm af hverjum tíu snjallforritum séu opnuð að meðaltali sjaldnar en tíu sinnum eftir að neytandi hefur halað þau niður í síma sinn. Þar af eru tvö af hverjum fimm einungis opnuð einu sinni. Niðurstöðurnar byggja á 290 milljörðum heimsókna á yfir sextán þúsund vefsíður og á niðurhalstölum 85 milljarða snjallforrita.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira