Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour