Reyna hvað þeir geta til að ná sátt um sjávarútveg Andri Ólafsson skrifar 28. nóvember 2016 07:00 Þingflokkur Viðreisnar fundaði í gær. Vísir/Ernir Formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu áfram að ræða mögulegt stjórnarsamtstarf flokkanna um helgina. Þeir hittust meðal annars á fundi í gær og fóru yfir stöðuna. Á meðal þess sem formennirnir ræddu var málamiðlunartillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokkksins, í sjávarútvegsmálum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru sjávarútvegsmálin eitt helsta bitbein flokkanna í formlegum viðræðum þeirra skömmu eftir kosningar. Viðreisn og Björt framtíð vilja breytingar á kerfinu en Sjálfstæðismenn ekki. Þingflokkur Viðreisnar hittist í Alþingishúsinu síðdegis í gær og fór yfir stöðuna. Að þeirra ósk var þinghúsinu lokað fyrir fjölmiðlum á meðan fundur stóð yfir og myndatökur ekki leyfðar. Heimildir Fréttablaðsins herma að á milli flokkanna sé samstaða í stórum dráttum í flestum málum. Hægt væri að skrifa stjórnarsáttmála þeirra á milli á tiltölulega skömmum tíma. Sátt á milli flokkanna sjávarútvegs- og Evrópumálum er hins vegar forsenda fyrir samstarfinu og hún liggur enn ekki fyrir. Heimildarmenn blaðsins segja hins vegar að fyrst stjórnarkreppa vofi yfir sé mögulegt að málamiðlanir verði gerðar sem ekki voru upp á borðum þegar flokkarnir ræddu fyrst saman.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27. nóvember 2016 17:34 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu áfram að ræða mögulegt stjórnarsamtstarf flokkanna um helgina. Þeir hittust meðal annars á fundi í gær og fóru yfir stöðuna. Á meðal þess sem formennirnir ræddu var málamiðlunartillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokkksins, í sjávarútvegsmálum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru sjávarútvegsmálin eitt helsta bitbein flokkanna í formlegum viðræðum þeirra skömmu eftir kosningar. Viðreisn og Björt framtíð vilja breytingar á kerfinu en Sjálfstæðismenn ekki. Þingflokkur Viðreisnar hittist í Alþingishúsinu síðdegis í gær og fór yfir stöðuna. Að þeirra ósk var þinghúsinu lokað fyrir fjölmiðlum á meðan fundur stóð yfir og myndatökur ekki leyfðar. Heimildir Fréttablaðsins herma að á milli flokkanna sé samstaða í stórum dráttum í flestum málum. Hægt væri að skrifa stjórnarsáttmála þeirra á milli á tiltölulega skömmum tíma. Sátt á milli flokkanna sjávarútvegs- og Evrópumálum er hins vegar forsenda fyrir samstarfinu og hún liggur enn ekki fyrir. Heimildarmenn blaðsins segja hins vegar að fyrst stjórnarkreppa vofi yfir sé mögulegt að málamiðlanir verði gerðar sem ekki voru upp á borðum þegar flokkarnir ræddu fyrst saman.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27. nóvember 2016 17:34 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27. nóvember 2016 17:34