Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 12:15 Love Bracelet frá Cartier er vinsælasti skartgripur netheimana. Myndir/Getty Þegar farið er yfir vinsælustu skartgripi ársins þá er það einn sem stendur upp úr í vinsældum á netinu. Það er Love armbandið frá Cartier. Fjölmargar stjörnur hafa heillast af armbandinu en sem dæmi má taka að Kylie Jenner ein sex slík sem hún er yfirleitt með hringlandi á hendinni. Næst vinsælasti skartgripurinn eru trúlofunarhringir frá Tiffany's. Í þriðja sætinu er hjartahálsmen sem er einnig frá Tiffany's. Fjórða sætið verma svo kristals eyrnalokkar frá Swarovski. Vinsælasta skartgripamerkið var þó Pandora en hin merkin sem nefnd eru hér fyrir ofan fylgja fast á eftir. Kylie Jenner á fjölmorg Love armbönd. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour
Þegar farið er yfir vinsælustu skartgripi ársins þá er það einn sem stendur upp úr í vinsældum á netinu. Það er Love armbandið frá Cartier. Fjölmargar stjörnur hafa heillast af armbandinu en sem dæmi má taka að Kylie Jenner ein sex slík sem hún er yfirleitt með hringlandi á hendinni. Næst vinsælasti skartgripurinn eru trúlofunarhringir frá Tiffany's. Í þriðja sætinu er hjartahálsmen sem er einnig frá Tiffany's. Fjórða sætið verma svo kristals eyrnalokkar frá Swarovski. Vinsælasta skartgripamerkið var þó Pandora en hin merkin sem nefnd eru hér fyrir ofan fylgja fast á eftir. Kylie Jenner á fjölmorg Love armbönd.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour