Silkimjúkir flauelsdraumar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 10:30 Glamour/Getty Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren. Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren.
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour