Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. nóvember 2016 14:51 Utanríkisráðuneytið hefur hafið lagalegar aðgerðir gegn matvörukeðjunni Iceland. Vísir/AFP Verslunarkeðjan Iceland Foods mun senda sendinefnd hingað til lands til viðræðna við utanríkisráðuneytið um mögulega lausn á nafnadeilunni íslenskra yfirvalda og verslunarkeðjunnar. Greint var frá því fyrir skömmu að utanríkisráðuneytið hefði hafið lagalegar aðgerðir gegn Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Á vefsíðu The Guardian er rætt við Malcolm Walker, forstjóra Iceland Foods, þar sem hann segist vonast til þess að hægt sé að ná lausn í málinu á friðsælan hátt. Þar segir að viðræðurnar muni hefjast í þessari viku. „Við höfum ekki áhuga á því að standa í vegi fyrir Íslandi og notkun þess á nafni sínu til þess að kynna eigin vörur, svo lengi sem það skapar ekki rugling við okkar vörur,“ segir Walker. Hann segir að bæði Ísland og Iceland geti bæði notað nafnið og lifað saman í sátt og samlyndi. Í samtali við við Vísi í síðustu viku sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttur utanríkisráðherra að viðræður stjórnvalda við Iceland um sanngjarna lausn á vandanum hafa engu skilað. Rúm ellefu ár eru liðin frá því að Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður VG, gerði athugasemdir við það á Alþingi að fyrirtækið Iceland gerði nafn Íslands að vörumerki sínu. Fyrr á árinu var fyrst farið að huga að því að höfða mál til ógildingar á skráningu bresku matvöruverslanakeðjunnar Iceland á vörumerkinu Iceland. Deila Íslands og Iceland Foods Bretland Tengdar fréttir Bretar spurðir út í Iceland-deiluna: „Ég hugsa bara um matvöruverslunina“ Sky news tók vegfarendur tali vegna deilunnar á milli íslenskra yfirvalda og bresku matvöruverslunarinnar Iceland. 26. nóvember 2016 19:47 Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Verslunarkeðjan Iceland Foods mun senda sendinefnd hingað til lands til viðræðna við utanríkisráðuneytið um mögulega lausn á nafnadeilunni íslenskra yfirvalda og verslunarkeðjunnar. Greint var frá því fyrir skömmu að utanríkisráðuneytið hefði hafið lagalegar aðgerðir gegn Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Á vefsíðu The Guardian er rætt við Malcolm Walker, forstjóra Iceland Foods, þar sem hann segist vonast til þess að hægt sé að ná lausn í málinu á friðsælan hátt. Þar segir að viðræðurnar muni hefjast í þessari viku. „Við höfum ekki áhuga á því að standa í vegi fyrir Íslandi og notkun þess á nafni sínu til þess að kynna eigin vörur, svo lengi sem það skapar ekki rugling við okkar vörur,“ segir Walker. Hann segir að bæði Ísland og Iceland geti bæði notað nafnið og lifað saman í sátt og samlyndi. Í samtali við við Vísi í síðustu viku sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttur utanríkisráðherra að viðræður stjórnvalda við Iceland um sanngjarna lausn á vandanum hafa engu skilað. Rúm ellefu ár eru liðin frá því að Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður VG, gerði athugasemdir við það á Alþingi að fyrirtækið Iceland gerði nafn Íslands að vörumerki sínu. Fyrr á árinu var fyrst farið að huga að því að höfða mál til ógildingar á skráningu bresku matvöruverslanakeðjunnar Iceland á vörumerkinu Iceland.
Deila Íslands og Iceland Foods Bretland Tengdar fréttir Bretar spurðir út í Iceland-deiluna: „Ég hugsa bara um matvöruverslunina“ Sky news tók vegfarendur tali vegna deilunnar á milli íslenskra yfirvalda og bresku matvöruverslunarinnar Iceland. 26. nóvember 2016 19:47 Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Bretar spurðir út í Iceland-deiluna: „Ég hugsa bara um matvöruverslunina“ Sky news tók vegfarendur tali vegna deilunnar á milli íslenskra yfirvalda og bresku matvöruverslunarinnar Iceland. 26. nóvember 2016 19:47
Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09
Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00
Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12