Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Bannaðar í Kína Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Bannaðar í Kína Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour