Heimir: Þarf að varast nánast allt hjá Króötum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. nóvember 2016 12:00 „Það er misjafnt eftir mönnum hvernig þeir tækla tapleiki. Ég á til að mynda mjög erfitt með það,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er hann var nýkominn á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan í tapleiknum hér árið 2013. „Þó það hafi verið sárt þá lærðum við gríðarlega mikið á þessu tapi. Þannig á maður auðvitað að nýta sér tapleiki. Það var margt sem fór úrskeiðis í þeim leik. Þjálfararnir, umgjörðin og margt annað var ekki í lagi. Við erum klárlega búnir að bæta það og vonandi skilar það bættum leik hjá liðinu.“ Þjálfarinn gat ekki verið annað en heiðarlegur með að það væri ekkert sérstaklega gaman að koma aftur á þennan völl. „Mér fannst þetta vera ljótur völlur og það var ekki góð tilfinning að koma hingað aftur. Ætlunin er að breyta tilfinningunni fyrir vellinum og kannski elska ég Zagreb þegar ég fer héðan,“ segir Heimir léttur. Það hefur oftar en ekki nánast verið sjálfvalið í byrjunarlið landsliðsins en þannig er staðan svo sannarlega ekki núna og margir spenntir að sjá hvað Heimir ætlar að gera. „Það hefur verið skrítið hversu oft við höfum getað stillt upp sama liði. Þetta er eðlilegt fyrir alla þjálfara að þurfa að breyta eitthvað milli leikja. Það er ekki erfitt. Það er fullt af góðum leikmönnum sem hafa verið fyrir utan og eru æstir í að fá að spila. Það hefur eiginlega verið leiðinlegt hvað þeir hafa fengið fá tækifæri. Við vissum samt alltaf að þeir væru tilbúnir og þeir munu mæta tilbúnir til leiks,“ segir Heimir en hann tilkynnir leikmönnum byrjunarlið sitt í dag sem hann segist vera búinn að velja. „Það þarf að varast nánast allt hjá Króötunum. Þeir eru með leikmenn í góðum liðum í toppdeildum. Það eru mikil einstaklingsgæði og það má aldrei sofna eða missa einbeitingu í þessum leik. Þá munu þeir refsa. Þeir eru vel spilandi og munu halda boltanum vel. Við þurfum að vera þolinmóðir.“ Heimir brá á það ráð í Úkraínu að vera með skákmeistarann Margeir Pétursson á bekknum hjá sér og hann átti að þýða hvað landsliðsþjálfari Úkraínu, Andriy Shevchenko, var að segja. Hann býst ekki við því að vera með slíkan mann á bekknum í kvöld þó svo það sé aftur verið að spila fyrir framan tóman völl. Sjá má viðtalið við Heimi í heild sinni hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona munu Króatar líklega stilla upp Ekki víst að Brozovic verði í liðinu en Modric mun klárlega spila. 12. nóvember 2016 09:26 Þessir gæjar kunna að refsa Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 12. nóvember 2016 07:00 Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11. nóvember 2016 15:11 Feluleikur með Modric Ante Cacic, landsliðsþjálfari Króatíu, neitaði að staðfesta á blaðamannafundi í gær að Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, myndi verða í byrjunarliði Króata í kvöld. 12. nóvember 2016 08:00 Rakitic: Vitum allt um íslenska liðið Miðjumaðurinn frábæri hjá Barcelona, Ivan Rakitic, býst við mjög erfiðum leik gegn Íslandi á morgun. 11. nóvember 2016 16:50 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Kári: Mandzukic er ótrúlega útsjónarsamur "Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM. 11. nóvember 2016 15:29 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira
„Það er misjafnt eftir mönnum hvernig þeir tækla tapleiki. Ég á til að mynda mjög erfitt með það,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er hann var nýkominn á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan í tapleiknum hér árið 2013. „Þó það hafi verið sárt þá lærðum við gríðarlega mikið á þessu tapi. Þannig á maður auðvitað að nýta sér tapleiki. Það var margt sem fór úrskeiðis í þeim leik. Þjálfararnir, umgjörðin og margt annað var ekki í lagi. Við erum klárlega búnir að bæta það og vonandi skilar það bættum leik hjá liðinu.“ Þjálfarinn gat ekki verið annað en heiðarlegur með að það væri ekkert sérstaklega gaman að koma aftur á þennan völl. „Mér fannst þetta vera ljótur völlur og það var ekki góð tilfinning að koma hingað aftur. Ætlunin er að breyta tilfinningunni fyrir vellinum og kannski elska ég Zagreb þegar ég fer héðan,“ segir Heimir léttur. Það hefur oftar en ekki nánast verið sjálfvalið í byrjunarlið landsliðsins en þannig er staðan svo sannarlega ekki núna og margir spenntir að sjá hvað Heimir ætlar að gera. „Það hefur verið skrítið hversu oft við höfum getað stillt upp sama liði. Þetta er eðlilegt fyrir alla þjálfara að þurfa að breyta eitthvað milli leikja. Það er ekki erfitt. Það er fullt af góðum leikmönnum sem hafa verið fyrir utan og eru æstir í að fá að spila. Það hefur eiginlega verið leiðinlegt hvað þeir hafa fengið fá tækifæri. Við vissum samt alltaf að þeir væru tilbúnir og þeir munu mæta tilbúnir til leiks,“ segir Heimir en hann tilkynnir leikmönnum byrjunarlið sitt í dag sem hann segist vera búinn að velja. „Það þarf að varast nánast allt hjá Króötunum. Þeir eru með leikmenn í góðum liðum í toppdeildum. Það eru mikil einstaklingsgæði og það má aldrei sofna eða missa einbeitingu í þessum leik. Þá munu þeir refsa. Þeir eru vel spilandi og munu halda boltanum vel. Við þurfum að vera þolinmóðir.“ Heimir brá á það ráð í Úkraínu að vera með skákmeistarann Margeir Pétursson á bekknum hjá sér og hann átti að þýða hvað landsliðsþjálfari Úkraínu, Andriy Shevchenko, var að segja. Hann býst ekki við því að vera með slíkan mann á bekknum í kvöld þó svo það sé aftur verið að spila fyrir framan tóman völl. Sjá má viðtalið við Heimi í heild sinni hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona munu Króatar líklega stilla upp Ekki víst að Brozovic verði í liðinu en Modric mun klárlega spila. 12. nóvember 2016 09:26 Þessir gæjar kunna að refsa Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 12. nóvember 2016 07:00 Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11. nóvember 2016 15:11 Feluleikur með Modric Ante Cacic, landsliðsþjálfari Króatíu, neitaði að staðfesta á blaðamannafundi í gær að Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, myndi verða í byrjunarliði Króata í kvöld. 12. nóvember 2016 08:00 Rakitic: Vitum allt um íslenska liðið Miðjumaðurinn frábæri hjá Barcelona, Ivan Rakitic, býst við mjög erfiðum leik gegn Íslandi á morgun. 11. nóvember 2016 16:50 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Kári: Mandzukic er ótrúlega útsjónarsamur "Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM. 11. nóvember 2016 15:29 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira
Svona munu Króatar líklega stilla upp Ekki víst að Brozovic verði í liðinu en Modric mun klárlega spila. 12. nóvember 2016 09:26
Þessir gæjar kunna að refsa Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 12. nóvember 2016 07:00
Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11. nóvember 2016 15:11
Feluleikur með Modric Ante Cacic, landsliðsþjálfari Króatíu, neitaði að staðfesta á blaðamannafundi í gær að Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, myndi verða í byrjunarliði Króata í kvöld. 12. nóvember 2016 08:00
Rakitic: Vitum allt um íslenska liðið Miðjumaðurinn frábæri hjá Barcelona, Ivan Rakitic, býst við mjög erfiðum leik gegn Íslandi á morgun. 11. nóvember 2016 16:50
Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48
Kári: Mandzukic er ótrúlega útsjónarsamur "Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM. 11. nóvember 2016 15:29