Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 12. nóvember 2016 19:24 „Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. „Mér fannst við vera alveg með þá og svo nær einhver gaur að þræða sig svolítið í gegn og skaut með vinstri, ég held hann sé réttfættur. Það var gott skot og í kjölfarið af því fá þeir dauðafæri eftir fyrirgjöf. „Fyrir utan það þá man ég ekki eftir að þeir hafi skapað mörg færi,“ sagði Ragnar. Völlurinn í Zagreb var vart boðlegur eftir miklar rigningar síðustu daga og gerði báðum liðum erfitt fyrir. „Maður hefur oft spilað á svona völlum áður og bæði liðin voru að spila á sama vellinum. Mér fannst hann ekki skipta neinu máli. „Við vorum góðir framan af og fengum nokkur færi sem við vorum óheppnir að klára ekki. Svo fáum við leiðinda mark á okkur. Stundum þróast leikirnir svona. „Við vildum koma sterkir út í seinni hálfleikinn en náðum ekki sama spili og í fyrri hálfleik. „Við spiluðum ekki nógu mikið út á köntunum þar sem mesta plássið var. Við töpuðum boltanum á miðsvæðinu með hættulegum sendingum. „Við þurftum að taka áhættu í lok leiksins og þá opnuðumst við aðeins. Ég veit ekki hvort ég var einn á móti tveimur eða hvort það var einhver við hliðina á mér í seinna markinu. Þetta týpískt hraðaupphlaup,“ sagði Ragnar sem fannst ekki mikið til Mario Mandzukic framherja Króatíu í leiknum koma. „Ég veit ekki hvað allir eru að tala um hvað þessa sé góður leikmaður. Mér finnst hann eiginlega ekki geta neitt. „Hann er mjög góður í loftinu en þeir voru lítið að hlaupa í kringum hann þannig að það skipti engu máli. „Þeir eru með góða leikmenn sem geta skorað upp úr engu og fyrsta markið var þannig. Við gleymdum kannski að einbeita okkur að þeim líka,“ sagði Ragnar að lokum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
„Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. „Mér fannst við vera alveg með þá og svo nær einhver gaur að þræða sig svolítið í gegn og skaut með vinstri, ég held hann sé réttfættur. Það var gott skot og í kjölfarið af því fá þeir dauðafæri eftir fyrirgjöf. „Fyrir utan það þá man ég ekki eftir að þeir hafi skapað mörg færi,“ sagði Ragnar. Völlurinn í Zagreb var vart boðlegur eftir miklar rigningar síðustu daga og gerði báðum liðum erfitt fyrir. „Maður hefur oft spilað á svona völlum áður og bæði liðin voru að spila á sama vellinum. Mér fannst hann ekki skipta neinu máli. „Við vorum góðir framan af og fengum nokkur færi sem við vorum óheppnir að klára ekki. Svo fáum við leiðinda mark á okkur. Stundum þróast leikirnir svona. „Við vildum koma sterkir út í seinni hálfleikinn en náðum ekki sama spili og í fyrri hálfleik. „Við spiluðum ekki nógu mikið út á köntunum þar sem mesta plássið var. Við töpuðum boltanum á miðsvæðinu með hættulegum sendingum. „Við þurftum að taka áhættu í lok leiksins og þá opnuðumst við aðeins. Ég veit ekki hvort ég var einn á móti tveimur eða hvort það var einhver við hliðina á mér í seinna markinu. Þetta týpískt hraðaupphlaup,“ sagði Ragnar sem fannst ekki mikið til Mario Mandzukic framherja Króatíu í leiknum koma. „Ég veit ekki hvað allir eru að tala um hvað þessa sé góður leikmaður. Mér finnst hann eiginlega ekki geta neitt. „Hann er mjög góður í loftinu en þeir voru lítið að hlaupa í kringum hann þannig að það skipti engu máli. „Þeir eru með góða leikmenn sem geta skorað upp úr engu og fyrsta markið var þannig. Við gleymdum kannski að einbeita okkur að þeim líka,“ sagði Ragnar að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira