Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. nóvember 2016 19:30 Ísland tapaði fyrir Króatíu, 2-0, í undankeppni HM 2018 í kvöld en leikurinn fór fram í Zagreb. Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var skiljanlega svekktur í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst við vera með þá, þannig séð. Þetta var bara svekkjandi. Það er ekki margt við þessu að segja þannig séð,“ sagði Aron Einar. „Við nýttum ekki færin. Ég talaði um það fyrir leik að þessir kallar væru fljótir að refsa og þeir gerðu það í kvöld. Þeir refsuðu okkur.“ „Kannski að reynslan hafi spilað inn í. Við þurfum að loka svona leikjum þegar tækifæri til þess gefst. Við gerðum svo sem ekki mikið í seinni hálfleik heldur og er það svekkjandi.“ Hann segir að Ísland hafi verið með plan í leiknum sem liðið hélt sig við þar til á 85. mínútu. „Þá ýttum við þeim aðeins ofar og þá fáum við markið á okkur. Það er eins og gengur og gerist þegar maður tekur áhættu.“ Ísland tapaði með sama mun, 2-0, þegar þessi sömu lið mættust á sama velli fyrir þremur árum síðan. Þá var leikurinn úrslitaleikur um sæti í úrslitakeppni HM 2014. „Við eigum ekki góðar minningar héðan. En við þurfum að nýta okkur þetta tap eins og við gerðum síðast. Það þýðir ekkert að vera of neikvæður þó svo að maður leyfir sér að vera svekktur í tíu mínútur eftir leik.“ „Við munum nú fara vel yfir þennan leik og taka það jákvæða úr honum. Það mikilvægasta sem við gerum er að læra og halda áfram að bæta okkur.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Króatíu, 2-0, í undankeppni HM 2018 í kvöld en leikurinn fór fram í Zagreb. Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var skiljanlega svekktur í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst við vera með þá, þannig séð. Þetta var bara svekkjandi. Það er ekki margt við þessu að segja þannig séð,“ sagði Aron Einar. „Við nýttum ekki færin. Ég talaði um það fyrir leik að þessir kallar væru fljótir að refsa og þeir gerðu það í kvöld. Þeir refsuðu okkur.“ „Kannski að reynslan hafi spilað inn í. Við þurfum að loka svona leikjum þegar tækifæri til þess gefst. Við gerðum svo sem ekki mikið í seinni hálfleik heldur og er það svekkjandi.“ Hann segir að Ísland hafi verið með plan í leiknum sem liðið hélt sig við þar til á 85. mínútu. „Þá ýttum við þeim aðeins ofar og þá fáum við markið á okkur. Það er eins og gengur og gerist þegar maður tekur áhættu.“ Ísland tapaði með sama mun, 2-0, þegar þessi sömu lið mættust á sama velli fyrir þremur árum síðan. Þá var leikurinn úrslitaleikur um sæti í úrslitakeppni HM 2014. „Við eigum ekki góðar minningar héðan. En við þurfum að nýta okkur þetta tap eins og við gerðum síðast. Það þýðir ekkert að vera of neikvæður þó svo að maður leyfir sér að vera svekktur í tíu mínútur eftir leik.“ „Við munum nú fara vel yfir þennan leik og taka það jákvæða úr honum. Það mikilvægasta sem við gerum er að læra og halda áfram að bæta okkur.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24
Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19