Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour