Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2016 11:30 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. Vísir/AFP Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur þurft að kljást við ásakanir um að falskar fréttir í dreifingu á miðlinum hafi haft áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Sjálfur hefur Mark Zuckerberg sagt það vera fráleitt að falskar fréttir á Facebook hafi haft áhrif á kosningarnar. Ljóst er að vefsvæði hafi verið stofnuð beinlínis til þess að hagnast á dreifingu falskra frétta á Facebook. Samkvæmt rannsókn Pew Research Center sækja um helmingur Bandaríkjamanna fréttir á Facebook.Sakaðir um aðgerðaleysi Nú virðist sem að Facebook hafi búið yfir getu til að koma í veg fyrir dreifingu slíkra frétta en ákvörðun hafi verið tekin um að gera það ekki. Samkvæmt heimildum Gizmodo myndi það hafa umtalsvert meiri áhrif á hægri sinnaða Bandaríkjamenn en þá sem hallast til vinstri.Facebook segir þessar fregnir þó rangar, án þess að svara spurningum Gizmodo beint. Fyrr á árinu sökuðu þingmenn Repúblikanaflokksins fyrirtækið um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra ekki pláss á Facebook. Starfsmenn fyrirtækisins voru sakaðir um að velja fréttir sem þeim sjálfum þættu ásættanlegar í Trending topics svæði samfélagsmiðilsins.Facebook neitaði fyrir ásakanirnar og sagði svo 15-18 ristjórum Trending topics upp.Sagðir glíma við viljaleysiNew York Times birti grein um helgina þar sem deilan um Trending topics var sögð hafa dregið verulega úr vilja fyrirtækisins til að gera breytingar sem gætu leitt til þess að notendur drægu hlutdrægni Facebook í efa.Facebook hefur nú tekið til aðgerða vegna málsins sem og tæknirisinn Google, sem einnig hefur orðið fyrir gagnrýni vegna falskra frétta.Facebook hefur breytt reglum varðandi auglýsingar á samfélagsmiðlinum. Til að draga úr auglýsingatekjum síða sem dreifa fölskum fréttum.Google lýsti því yfir í gær að komið verði í veg fyrir að síður sem að dreifa fölskum fréttum fái tekjur í gegnum auglýsingakerfi fyrirtækisins. Aðgerðir Google eru mun umfangsmeiri en aðgerðir Facebook.Rætt um ábyrgðarleysiBuzzfeed segir nú frá því að hópur starfsmanna Facebook hafi stofnað óformlegan vinnuhóp til að berjast gegn fölskum fréttum. Mikil umræða er sögð hafa átt sér stað meðal starfsmanna fyrirtækisins varðandi ábyrgð samfélagsmiðilsins og áhrif hans á kosningarnar. Einn starfsmaður fyrirtækisins segir það deginum ljósara að falskar fréttir hafi verið í mikilli dreifingu á Facebook í aðdraganda kosninganna. Tækni Tengdar fréttir Zuckerberg sver af sér ábyrgð á fölskum fréttum á Facebook Hugmyndin er „frekar klikkuð“ að mati stofnanda vinsælasta samfélagsmiðils sögunnar. 11. nóvember 2016 09:53 Facebook „drap“ stofnanda sinn og fjölmarga aðra Minningarborði til minningar um líf fólks á Facebook var óvart birtur um allan heim. 12. nóvember 2016 09:29 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur þurft að kljást við ásakanir um að falskar fréttir í dreifingu á miðlinum hafi haft áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Sjálfur hefur Mark Zuckerberg sagt það vera fráleitt að falskar fréttir á Facebook hafi haft áhrif á kosningarnar. Ljóst er að vefsvæði hafi verið stofnuð beinlínis til þess að hagnast á dreifingu falskra frétta á Facebook. Samkvæmt rannsókn Pew Research Center sækja um helmingur Bandaríkjamanna fréttir á Facebook.Sakaðir um aðgerðaleysi Nú virðist sem að Facebook hafi búið yfir getu til að koma í veg fyrir dreifingu slíkra frétta en ákvörðun hafi verið tekin um að gera það ekki. Samkvæmt heimildum Gizmodo myndi það hafa umtalsvert meiri áhrif á hægri sinnaða Bandaríkjamenn en þá sem hallast til vinstri.Facebook segir þessar fregnir þó rangar, án þess að svara spurningum Gizmodo beint. Fyrr á árinu sökuðu þingmenn Repúblikanaflokksins fyrirtækið um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra ekki pláss á Facebook. Starfsmenn fyrirtækisins voru sakaðir um að velja fréttir sem þeim sjálfum þættu ásættanlegar í Trending topics svæði samfélagsmiðilsins.Facebook neitaði fyrir ásakanirnar og sagði svo 15-18 ristjórum Trending topics upp.Sagðir glíma við viljaleysiNew York Times birti grein um helgina þar sem deilan um Trending topics var sögð hafa dregið verulega úr vilja fyrirtækisins til að gera breytingar sem gætu leitt til þess að notendur drægu hlutdrægni Facebook í efa.Facebook hefur nú tekið til aðgerða vegna málsins sem og tæknirisinn Google, sem einnig hefur orðið fyrir gagnrýni vegna falskra frétta.Facebook hefur breytt reglum varðandi auglýsingar á samfélagsmiðlinum. Til að draga úr auglýsingatekjum síða sem dreifa fölskum fréttum.Google lýsti því yfir í gær að komið verði í veg fyrir að síður sem að dreifa fölskum fréttum fái tekjur í gegnum auglýsingakerfi fyrirtækisins. Aðgerðir Google eru mun umfangsmeiri en aðgerðir Facebook.Rætt um ábyrgðarleysiBuzzfeed segir nú frá því að hópur starfsmanna Facebook hafi stofnað óformlegan vinnuhóp til að berjast gegn fölskum fréttum. Mikil umræða er sögð hafa átt sér stað meðal starfsmanna fyrirtækisins varðandi ábyrgð samfélagsmiðilsins og áhrif hans á kosningarnar. Einn starfsmaður fyrirtækisins segir það deginum ljósara að falskar fréttir hafi verið í mikilli dreifingu á Facebook í aðdraganda kosninganna.
Tækni Tengdar fréttir Zuckerberg sver af sér ábyrgð á fölskum fréttum á Facebook Hugmyndin er „frekar klikkuð“ að mati stofnanda vinsælasta samfélagsmiðils sögunnar. 11. nóvember 2016 09:53 Facebook „drap“ stofnanda sinn og fjölmarga aðra Minningarborði til minningar um líf fólks á Facebook var óvart birtur um allan heim. 12. nóvember 2016 09:29 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Zuckerberg sver af sér ábyrgð á fölskum fréttum á Facebook Hugmyndin er „frekar klikkuð“ að mati stofnanda vinsælasta samfélagsmiðils sögunnar. 11. nóvember 2016 09:53
Facebook „drap“ stofnanda sinn og fjölmarga aðra Minningarborði til minningar um líf fólks á Facebook var óvart birtur um allan heim. 12. nóvember 2016 09:29
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent