Twitter fer á tröllaveiðar Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2016 14:45 Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir of hæg viðbrögð við tröllum og hrottum. Vísir/Getty Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa um langt skeið barist við harðskeið tröll og nethrotta. Það hefur jafnvel verið talin ástæða þess að Disney hætti við að kaupa Twitter. Á næstu dögum verður notendum gert kleift að hundsa ákveðna notendur og jafnvel ákveðin orð, samsetningu orða, notendanöfn, broskarla og myllumerki. Notendur munu einnig geta slitið sig frá samtölum þar sem þeir eru sífellt „taggaðir“ í þeirra óþökk. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram ofbeldi, einelti og áreitni hafi færst í aukana á undanförnum árum og nauðsynlegt sé að allir standi sameinaðir gegn þeirri þróun. Það hve opið Twitter er hafi verið notað til þess að níðast á fólki. Þar sem umræðan á Twitter eigi sér stað í rauntíma hafi reynst starfsmönnum þess erfitt að berjast gegn tröllunum og koma í veg fyrir dólgslæti og ofbeldi. Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir hægagang í þessum málum.Mynd/TwitterMynd/TwitterMYnd/TwitterAn update on the progress we've made in addressing online abuse: https://t.co/0Za3Sf6EOd— Twitter (@twitter) November 15, 2016 Tækni Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa um langt skeið barist við harðskeið tröll og nethrotta. Það hefur jafnvel verið talin ástæða þess að Disney hætti við að kaupa Twitter. Á næstu dögum verður notendum gert kleift að hundsa ákveðna notendur og jafnvel ákveðin orð, samsetningu orða, notendanöfn, broskarla og myllumerki. Notendur munu einnig geta slitið sig frá samtölum þar sem þeir eru sífellt „taggaðir“ í þeirra óþökk. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram ofbeldi, einelti og áreitni hafi færst í aukana á undanförnum árum og nauðsynlegt sé að allir standi sameinaðir gegn þeirri þróun. Það hve opið Twitter er hafi verið notað til þess að níðast á fólki. Þar sem umræðan á Twitter eigi sér stað í rauntíma hafi reynst starfsmönnum þess erfitt að berjast gegn tröllunum og koma í veg fyrir dólgslæti og ofbeldi. Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir hægagang í þessum málum.Mynd/TwitterMynd/TwitterMYnd/TwitterAn update on the progress we've made in addressing online abuse: https://t.co/0Za3Sf6EOd— Twitter (@twitter) November 15, 2016
Tækni Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30