Björt: „Munum alltaf standa á okkar prinsippum“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 15:45 Björt Ólafsdóttir, þingmaður. vísir/anton brink „Við i Bjartri Framtíð vissum vel að það voru ýmsir (aðallega samt kjósendur annarra flokka) sem voru ekki par sáttir við okkur vegna þess að þeim hinum sömu finnst svo gott að hata Sjálfstæðisflokkinn. Ekki kaus ég þann flokk, en það gerðu hinsvegar ýmsir aðrir. Og þannig fengu þeir stjórnarmyndunarumboðið.“ Þetta skrifar Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar á Facebook síðu sinni. Björt var einn fjögurra fulltrúa Bjartrar framtíðar í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Hún segir að málefni sem fram þurfa að ganga skipta öllu máli og nefnir þar umhverfismál, auðlindamál og sjálfbærni til framtíðar. „Ef hægt er að draga fólk og flokka í rétta átt þarna, þá á maður að gera það. Það er einfaldlega best fyrir massann. En, það tókst þó ekki alveg í þetta skipti,“ skrifar Björt. „Við í Bjartri Framtíð munum alltaf standa á okkar prinsippum. Við viljum víkja frá stóriðjustefnunni, við viljum opið, frjáls og gott samfélag, við viljum að þjóðin fái sanngjarnan arð að auðlindum sínum, Við viljum vernda náttúru landsins. Við viljum að fjölskyldum geti liðið vel hérna.”Stöðuuppfærslu Bjartar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13 Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira
„Við i Bjartri Framtíð vissum vel að það voru ýmsir (aðallega samt kjósendur annarra flokka) sem voru ekki par sáttir við okkur vegna þess að þeim hinum sömu finnst svo gott að hata Sjálfstæðisflokkinn. Ekki kaus ég þann flokk, en það gerðu hinsvegar ýmsir aðrir. Og þannig fengu þeir stjórnarmyndunarumboðið.“ Þetta skrifar Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar á Facebook síðu sinni. Björt var einn fjögurra fulltrúa Bjartrar framtíðar í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Hún segir að málefni sem fram þurfa að ganga skipta öllu máli og nefnir þar umhverfismál, auðlindamál og sjálfbærni til framtíðar. „Ef hægt er að draga fólk og flokka í rétta átt þarna, þá á maður að gera það. Það er einfaldlega best fyrir massann. En, það tókst þó ekki alveg í þetta skipti,“ skrifar Björt. „Við í Bjartri Framtíð munum alltaf standa á okkar prinsippum. Við viljum víkja frá stóriðjustefnunni, við viljum opið, frjáls og gott samfélag, við viljum að þjóðin fái sanngjarnan arð að auðlindum sínum, Við viljum vernda náttúru landsins. Við viljum að fjölskyldum geti liðið vel hérna.”Stöðuuppfærslu Bjartar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13 Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38
Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13
Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16
Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59