Fylgi Pírata dregst verulega saman og mælist nú 11,9 prósent.
Í frétt á vef MMR segir að fylgi Viðreisnar hafi mælst 10,6 prósent, Bjartrar framtíðar 9,6 prósent, Framsóknarflokksins 9,4 prósent, og Samfylkingarinnar 5,6 prósent.
Fylgi annarra flokka mældist um og undir 3%.