Formaður Samfylkingarinnar: Munum sem ábyrgur flokkur velta fyrir okkur hvernig við getum orðið að liði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 22:00 "Auðvitað hittist fólk og ræðir málin eins og gengur en það hefur ekki verið með neinum formlegum hætti," segir Logi, spurður hvort rætt hafi verið um mögulega stjórnarmyndun. vísir/ernir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að enn sem komið er hafi flokkurinn ekki rætt með formlegum hætti mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. Hins vegar muni flokkurinn velta því fyrir sér hvernig hann geti orðið að liði í þeim efnum. Hann segir eðlilegt að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Við þessar flóknu aðstæður sem uppi eru þá hljótum við sem ábyrgur flokkur að velta því fyrir okkur með hvaða hætti við getum orðið að liði. Það getur verið með ýmsum hætti en ég útiloka ekki neitt,” segir Logi Már, aðspurður hvort flokkurinn hafi áhuga á að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum. Málefnin þurfi þó að ráða för. „Forsenda fyrir þátttöku í ríkisstjórn er að málefni okkar verði ofarlega á lista,” segir Logi, en Samfylkingin náði inn þremur þingmönnum í nýliðnum kosningum, og var með sögulega lágt fylgi. Logi Már segir að þrátt fyrir lítið fylgi muni flokkurinn halda sínu striki. „Auðvitað var þetta hressilegur löðrungur og eðlilega þá kipptumst við til við það. Þegar men jafna sig þá átta þeir sig á því að það er ekkert annað að gera en að bretta upp ermar og halda áfram. Það er flokksstjórnarfundur um helgina og við munum ræða málin og skoða næstu skref.” Kosningar 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að enn sem komið er hafi flokkurinn ekki rætt með formlegum hætti mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. Hins vegar muni flokkurinn velta því fyrir sér hvernig hann geti orðið að liði í þeim efnum. Hann segir eðlilegt að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Við þessar flóknu aðstæður sem uppi eru þá hljótum við sem ábyrgur flokkur að velta því fyrir okkur með hvaða hætti við getum orðið að liði. Það getur verið með ýmsum hætti en ég útiloka ekki neitt,” segir Logi Már, aðspurður hvort flokkurinn hafi áhuga á að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum. Málefnin þurfi þó að ráða för. „Forsenda fyrir þátttöku í ríkisstjórn er að málefni okkar verði ofarlega á lista,” segir Logi, en Samfylkingin náði inn þremur þingmönnum í nýliðnum kosningum, og var með sögulega lágt fylgi. Logi Már segir að þrátt fyrir lítið fylgi muni flokkurinn halda sínu striki. „Auðvitað var þetta hressilegur löðrungur og eðlilega þá kipptumst við til við það. Þegar men jafna sig þá átta þeir sig á því að það er ekkert annað að gera en að bretta upp ermar og halda áfram. Það er flokksstjórnarfundur um helgina og við munum ræða málin og skoða næstu skref.”
Kosningar 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira