Katrín þreifar á flokkunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. nóvember 2016 09:48 Vísir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hyggst funda með leiðtogum allra flokka í dag, eftir að Guðni Th. Jóhannesson afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í gær. Hún mun funda með flokkunum í öfugri stærðarröð - byrja á þeim minnsta og enda á þeim stærsta. Fundirnir fara fram í forsetaherbergi Alþingis, en Katrín mun svara fyrirspurnum blaðamanna að öllum fundum loknum. Hér að neðan munum við fylgjast með gestaganginum í dag. Katrín fundar fyrst með fulltrúum Samfylkingarinnar, formanninum Loga Má Einarssyni og Oddnýju Harðardóttur. Sá fundur hófst klukkan 9:30. Tveimur tímum síðar er fyrrhugaður fundur með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, þeim Óttari Proppé og Benedikt Jóhannessyni. Katrín fundar svo með Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknar, klukkan 14, fulltrúum Pírata klukkan 15:30 og loks Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, klukkan 17. Dagskrá Katrínar Jakobsdóttur: 09.30 Samfylkingin 11.30 Björt framtíð og Viðreisn 14.00 Framsóknarflokkur 15.30 Píratar 17.00 Sjálfstæðisflokkur Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hyggst funda með leiðtogum allra flokka í dag, eftir að Guðni Th. Jóhannesson afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í gær. Hún mun funda með flokkunum í öfugri stærðarröð - byrja á þeim minnsta og enda á þeim stærsta. Fundirnir fara fram í forsetaherbergi Alþingis, en Katrín mun svara fyrirspurnum blaðamanna að öllum fundum loknum. Hér að neðan munum við fylgjast með gestaganginum í dag. Katrín fundar fyrst með fulltrúum Samfylkingarinnar, formanninum Loga Má Einarssyni og Oddnýju Harðardóttur. Sá fundur hófst klukkan 9:30. Tveimur tímum síðar er fyrrhugaður fundur með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, þeim Óttari Proppé og Benedikt Jóhannessyni. Katrín fundar svo með Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknar, klukkan 14, fulltrúum Pírata klukkan 15:30 og loks Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, klukkan 17. Dagskrá Katrínar Jakobsdóttur: 09.30 Samfylkingin 11.30 Björt framtíð og Viðreisn 14.00 Framsóknarflokkur 15.30 Píratar 17.00 Sjálfstæðisflokkur
Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Sjá meira