Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour