Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour