Einn af leikjunum sem Óli nefnir eru leikurinn Until Dawn. Hann segir það mjög skemmtilegt að hægt sé að tengja PlayStation myndavélina við leikinn sem tekur upp þegar spilurum bregður.
„Trúið mér, það gerist margoft. Ég á til af mér mjög neyðarlegar upptökur,“ segir Óli.
Fleiri leikir eru til dæmis Last of Us og Resident Evil 4. Óli fer yfir listann í heild sinni hér að neðan.