Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour