Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. nóvember 2016 14:00 Það verða engir áhorfendur á Maksimir-leikvanginum í Zagreb þar sem strákanir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu mæta Króatíu í fjórða leik liðanna í undankeppni HM 2018. Króatía þarf að spila leikinn fyrir luktum dyrum vegna óláta áhorfenda en þeir spiluðu einnig heimaleikinn gegn Tyrklandi í fyrstu umferðinni fyrir tómum velli. Ísland tapaði, 2-0, fyrir Króatíu í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2014 í Brasilíu og missti þar af tækifæri að komast á fyrsta stórmótið. Það tókst svo þegar Ísland komst á EM 2016.Sjá einnig:Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu „Við eigum slæmar minningar frá Maksimir-vellinum alveg klárlega. Króatískir stuðningsmenn eru mjög háværir. Að því leytinu til er gott að vera lausir við þá,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag aðspurður hvort þetta myndi hafa einhver áhrif. Þetta verður í annað sinn í riðlinum sem Ísland spilar fyrir tómum velli en strákarnir okkar gerðu markalaust jafntefli við Úkraínu í Kænugarði þar sem engir áhorfendur fengu að mæta. „Eins og í Úkraínu er þetta skrítið fyrir báðar þjóðir. Ætli leikmenn Króatíu séu ekki vanari en við að spila fyrir fleiri áhorfendur. Ég held að það sé skrítið fyrir alla atvinnumenn að spila fyrir tómum velli,“ sagði Heimir.Sjá einnig:Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri „Tilfinningin var eins og í einhverjum æfingaleik á Íslandi. Það góða við það er að þá getur Helgi látið ljós sitt skína og þá heyrist hvað hann segir,“ sagði þjálfarinn og hló en nánast heyrðist hvert einasta orð sem þjálfararnir kölluðu inn á völlinn í Kænugarði. „Fyrir okkur er eina breytingin að það heyrist hvað við erum að segja. Stundum skammast maður sín þegar maður horfir á þennan Úkraínuleik aftur hvað maður var að öskra þarna inn á. Maður verður að vanda orðavalið,“ sagði Heimir. „Þetta kemur jafnt út fyrir bæði lið en auðvitað væri betra fyrir Króatana að vear með sína stuðningsmenn. Vonandi getum við nýtt okkur þetta,“ sagði Heimir Hallgrímsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4. nóvember 2016 12:17 Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4. nóvember 2016 11:12 A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20 Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15 Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01 „Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4. nóvember 2016 13:30 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Það verða engir áhorfendur á Maksimir-leikvanginum í Zagreb þar sem strákanir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu mæta Króatíu í fjórða leik liðanna í undankeppni HM 2018. Króatía þarf að spila leikinn fyrir luktum dyrum vegna óláta áhorfenda en þeir spiluðu einnig heimaleikinn gegn Tyrklandi í fyrstu umferðinni fyrir tómum velli. Ísland tapaði, 2-0, fyrir Króatíu í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2014 í Brasilíu og missti þar af tækifæri að komast á fyrsta stórmótið. Það tókst svo þegar Ísland komst á EM 2016.Sjá einnig:Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu „Við eigum slæmar minningar frá Maksimir-vellinum alveg klárlega. Króatískir stuðningsmenn eru mjög háværir. Að því leytinu til er gott að vera lausir við þá,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag aðspurður hvort þetta myndi hafa einhver áhrif. Þetta verður í annað sinn í riðlinum sem Ísland spilar fyrir tómum velli en strákarnir okkar gerðu markalaust jafntefli við Úkraínu í Kænugarði þar sem engir áhorfendur fengu að mæta. „Eins og í Úkraínu er þetta skrítið fyrir báðar þjóðir. Ætli leikmenn Króatíu séu ekki vanari en við að spila fyrir fleiri áhorfendur. Ég held að það sé skrítið fyrir alla atvinnumenn að spila fyrir tómum velli,“ sagði Heimir.Sjá einnig:Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri „Tilfinningin var eins og í einhverjum æfingaleik á Íslandi. Það góða við það er að þá getur Helgi látið ljós sitt skína og þá heyrist hvað hann segir,“ sagði þjálfarinn og hló en nánast heyrðist hvert einasta orð sem þjálfararnir kölluðu inn á völlinn í Kænugarði. „Fyrir okkur er eina breytingin að það heyrist hvað við erum að segja. Stundum skammast maður sín þegar maður horfir á þennan Úkraínuleik aftur hvað maður var að öskra þarna inn á. Maður verður að vanda orðavalið,“ sagði Heimir. „Þetta kemur jafnt út fyrir bæði lið en auðvitað væri betra fyrir Króatana að vear með sína stuðningsmenn. Vonandi getum við nýtt okkur þetta,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4. nóvember 2016 12:17 Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4. nóvember 2016 11:12 A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20 Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15 Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01 „Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4. nóvember 2016 13:30 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4. nóvember 2016 12:17
Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4. nóvember 2016 11:12
A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20
Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15
Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00
Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01
„Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4. nóvember 2016 13:30