Best klæddu stjörnur vikunnar Ritstjórn skrifar 4. nóvember 2016 13:45 Lady Gaga kynnti nýjustu plötuna sína í vikunni. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni. Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni.
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour