Nektarmynd þess markahæsta með norska bikarinn fjarlægð Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. nóvember 2016 07:30 Glæsilegur Gytkjær. mynd/instagram Danski framherjinn Christian Gytkjær var markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í ár með 19 mörk í 28 leikjum. Hann var því í stuði í gær þegar Rosenborg fékk loksins bikarinn afhentan fyrir að verða norskur meistari enn eitt árið en liðið valtaði yfir deildina í ár. Gytkjær gekk nokkuð langt í fagnaðarlátunum á Lerkendal-vellinum í gærkvöldi og lét taka af sér vafasama mynd þar sem aðeins norski meistarabikarinn huldi fermingabróðurinn og sekkinn sem honum fylgir. Myndina setti hann á Instagram-síðu sína en við myndina skrifaði Daninn svo: „Meistarar 2016 og ég besti framherjinn. Svo fengum við líka bikar.“TV2 í Noregi greindi fyrst frá Instagram-myndinni sem var skömmu síðar fjarlægð. Fjölmiðlafulltrúi norsku meistaranna hafði engan áhuga á að ræða þetta við fjölmiðla í gær. Rosenborg gaf ekkert út um hvort það væri ósátt við þessa hegðun eða hvort honum hafi verið sagt að taka myndina út. Samherji Gytkjærs, norski landsliðsmaðurinn Pål André Helland, stóð aftur á móti með sínum liðsfélaga og setti mynd af sér nöktum með bikarinn á Instagram. Sú mynd er þó ekki alveg jafndónaleg og sú hjá Gytkjær. „Allt í lagi, fyrst fólk þaf að tuða. Meistarar. Gleðileg jól,“ skrifaði Helland við myndina sína. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson leika allir með Rosenborg en þeir virðast hafa fagnað í öllum fötunum í gærkvöldi. Okei da, siden folk mase. Seriegull God Jul A photo posted by Pål Andre Helland (@pahelland) on Nov 6, 2016 at 12:37pm PST Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Danski framherjinn Christian Gytkjær var markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í ár með 19 mörk í 28 leikjum. Hann var því í stuði í gær þegar Rosenborg fékk loksins bikarinn afhentan fyrir að verða norskur meistari enn eitt árið en liðið valtaði yfir deildina í ár. Gytkjær gekk nokkuð langt í fagnaðarlátunum á Lerkendal-vellinum í gærkvöldi og lét taka af sér vafasama mynd þar sem aðeins norski meistarabikarinn huldi fermingabróðurinn og sekkinn sem honum fylgir. Myndina setti hann á Instagram-síðu sína en við myndina skrifaði Daninn svo: „Meistarar 2016 og ég besti framherjinn. Svo fengum við líka bikar.“TV2 í Noregi greindi fyrst frá Instagram-myndinni sem var skömmu síðar fjarlægð. Fjölmiðlafulltrúi norsku meistaranna hafði engan áhuga á að ræða þetta við fjölmiðla í gær. Rosenborg gaf ekkert út um hvort það væri ósátt við þessa hegðun eða hvort honum hafi verið sagt að taka myndina út. Samherji Gytkjærs, norski landsliðsmaðurinn Pål André Helland, stóð aftur á móti með sínum liðsfélaga og setti mynd af sér nöktum með bikarinn á Instagram. Sú mynd er þó ekki alveg jafndónaleg og sú hjá Gytkjær. „Allt í lagi, fyrst fólk þaf að tuða. Meistarar. Gleðileg jól,“ skrifaði Helland við myndina sína. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson leika allir með Rosenborg en þeir virðast hafa fagnað í öllum fötunum í gærkvöldi. Okei da, siden folk mase. Seriegull God Jul A photo posted by Pål Andre Helland (@pahelland) on Nov 6, 2016 at 12:37pm PST
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira