Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Ritstjórn skrifar 8. nóvember 2016 11:45 Kylie Jenner getur núna titlað sig sem söngkona. skjáskot/Instagram Ungstirnið Kylie Jenner er greinilega margt til listana lagt en nú hefur komið í ljós að hún hóf tónlistarferil í sumar, án þess að láta neinn vita. Hún gengur undir dulnefninu Terror Jr.. Fyrsta lagið sem Terror Jr. gaf út var fyrir gloss auglýsingu fyrir Kylie Cosmetics í sumar. Þá voru sögusagnir um að Kylie væri í raun að syngja lagið og færi undir nafninu Terror Jr. til þess að fela það. Nú hefur komið í ljós að Kylie Jenner er skráð sem söngkona lagsins eins og má sjá hér fyrir neðan. Einnig er gloss myndbandið hálfpartinn alveg eins og tónlistarmynband. Plötuumslag lagsins svipar einnig til Kylie Lip Kit umbúðanna. Einnig hafði enginn heyrt um Terror Jr. fyrir auglýsinguna. Lagið sem má heyra í henni heitir "Three Strikes" og var fyrsta lag þessarar dulnefndu söngkonu. Það verður að teljast ótrúlegt að Kylie hafi gefið út lög án þess að nokkur vissi af því að það væri hún. Við bíðum spenntar eftir meiri tónlist frá Jenner. CONFIRMED: Kylie Jenner is indeed the singer of Terror Jr. Check out ASCAP's registered works pic.twitter.com/HJmB0CSTNt— Tyler Minear (@TylerMinear) November 7, 2016 . . . Baby know that I come . . . A photo posted by Terror Jr (@terror.jr) on Jul 26, 2016 at 1:50pm PDT Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Ungstirnið Kylie Jenner er greinilega margt til listana lagt en nú hefur komið í ljós að hún hóf tónlistarferil í sumar, án þess að láta neinn vita. Hún gengur undir dulnefninu Terror Jr.. Fyrsta lagið sem Terror Jr. gaf út var fyrir gloss auglýsingu fyrir Kylie Cosmetics í sumar. Þá voru sögusagnir um að Kylie væri í raun að syngja lagið og færi undir nafninu Terror Jr. til þess að fela það. Nú hefur komið í ljós að Kylie Jenner er skráð sem söngkona lagsins eins og má sjá hér fyrir neðan. Einnig er gloss myndbandið hálfpartinn alveg eins og tónlistarmynband. Plötuumslag lagsins svipar einnig til Kylie Lip Kit umbúðanna. Einnig hafði enginn heyrt um Terror Jr. fyrir auglýsinguna. Lagið sem má heyra í henni heitir "Three Strikes" og var fyrsta lag þessarar dulnefndu söngkonu. Það verður að teljast ótrúlegt að Kylie hafi gefið út lög án þess að nokkur vissi af því að það væri hún. Við bíðum spenntar eftir meiri tónlist frá Jenner. CONFIRMED: Kylie Jenner is indeed the singer of Terror Jr. Check out ASCAP's registered works pic.twitter.com/HJmB0CSTNt— Tyler Minear (@TylerMinear) November 7, 2016 . . . Baby know that I come . . . A photo posted by Terror Jr (@terror.jr) on Jul 26, 2016 at 1:50pm PDT
Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour