Ronaldo: Ég dáðist að Zidane sem leikmanni og nú dáist ég að honum sem þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2016 22:30 Ronaldo og Zidane eru félagar. vísir/getty Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, er ein stærsta ástæða þess að Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við spænska risann en hann gerði það í vikunni og verður á Bernabéu næstu fimm árin. Ronaldo hefur verið þrálátlega orðaður við brottför frá Real Madrid undanfarin ár og þá oftast talinn líklegur til að endurnýja kynnin við Manchester United. Það verður að öllum líkindum ekkert úr því. Portúgalski landsliðsfyrirliðinn gat ekki talað nógu fallega um Zidane í viðtali við sjónvarpsstöð Real Madrid en Zidane stýrði Real til sigurs í Meistaradeildinni á sinni fyrstu leiktíð. „Hann er leikmaður sem á sér sess í sögu Real Madrid og nú er hann þjálfari liðsins. Ég dáði hann sem leikmann og nú dái ég hann sem persónu og þjálfara,“ segir Ronaldo í viðtali við Real Madrid TV. „Það var frábært fyrir hann að vinna Meistaradeildina á fyrstu leiktíð og var eitthvað sem hann hafði dreymt um. Við töluðum saman eftir úrslitaleikinn. Það voru skemmtilegar og góðar stundir. Við vorum báðir mjög spenntir.“ „Þetta er búið að vera frábært ár fyrir mig. Ég vann Meistaradeildina og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þetta var eiginlega fullkomið ár,“ segir Cristiano Ronaldo. Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, er ein stærsta ástæða þess að Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við spænska risann en hann gerði það í vikunni og verður á Bernabéu næstu fimm árin. Ronaldo hefur verið þrálátlega orðaður við brottför frá Real Madrid undanfarin ár og þá oftast talinn líklegur til að endurnýja kynnin við Manchester United. Það verður að öllum líkindum ekkert úr því. Portúgalski landsliðsfyrirliðinn gat ekki talað nógu fallega um Zidane í viðtali við sjónvarpsstöð Real Madrid en Zidane stýrði Real til sigurs í Meistaradeildinni á sinni fyrstu leiktíð. „Hann er leikmaður sem á sér sess í sögu Real Madrid og nú er hann þjálfari liðsins. Ég dáði hann sem leikmann og nú dái ég hann sem persónu og þjálfara,“ segir Ronaldo í viðtali við Real Madrid TV. „Það var frábært fyrir hann að vinna Meistaradeildina á fyrstu leiktíð og var eitthvað sem hann hafði dreymt um. Við töluðum saman eftir úrslitaleikinn. Það voru skemmtilegar og góðar stundir. Við vorum báðir mjög spenntir.“ „Þetta er búið að vera frábært ár fyrir mig. Ég vann Meistaradeildina og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þetta var eiginlega fullkomið ár,“ segir Cristiano Ronaldo.
Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira